Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.02.1935, Blaðsíða 3

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.02.1935, Blaðsíða 3
LJÓS 00 SANNLEIKUR________________________________________11 myndin af englinum, sem flýgur um miðhimininn og boðar hinn eilífa fagnaðarboðskap sérhverri pjóð og kynkvísl og tungu og lýð! í stað hins seinvirka handafls eru nú komnar alls konar vélar. Ættum vér að fara að telja upp allar upp- fundningar vorra tíma, eins og t. d. hljóðritann, „grammof- óninn", kvikmyndir, talmyndir, setjaravélar, prentvélar, stjörnusjónauka og smásjána að ónefndum öllum hinum nýju uppfundningum á sviði læknavísindanna og hermál- anna, mundi pað verða of langt mál. Að öllu pessu athugðu, getur enginn efi á pví leikið, að vér lifum á þeim tíma, sem Daníel spámaður kallar „tíma endisins", pegar pekking á að vaxa, og pegar „fagnaðarerindið um ríkið" á i skyndi að verða boðað til vitnisburðar öllum pjóðum. Og „pá mun endirinn koma". Matt. 24, 14. Vantrúar-öldin. Dótt vor öld geti með sanni kallast mennta-öld, getur hún og með sanni kallast „vantrúar- öld", par eð pessi orð Jesú í Lúk. 18, 8, reynast rétt- mæt: „alt um pað, mun pá manns-sonurinn finna trúna á jörðu, er hann kemur"? Frihyggja í ýmsum myndum og undir ýmsum nöfnum fer sívaxandi. „Ég hef hvorki trú á Quði né djöflinum, segja menn svo margoft, pað auðkennir orðið tíðarandann. Framþróunarkenningin, sem kenslan í skólunum gagnsýrist æ meira af, bolar burt trúnni á Biblíuna; margir guðfræðingar hallast að nýíýzku- biblíurannsóknunum" og nýja guðfrœðin hefur búið til kristindóm án Krists; menn trúa nú ekki lengur á frið- pæginguna fyrir blóð Jesú, eða að Jesús hafi verið Quðs son o. s. frv. Dað sem áður var kallað fríhyggja, pykir nú góð guðfræði! Hin einlæga og barnslega trú er nú fyrir borð borin, og mennirnir ráfa um i blindni. Visind- in geta ekki veitt peim sáiuhjálp. Vér erum komnir að peim tima, er vér getum vænzt pess, að „manns-sonur- inn" komi aftur!

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.