Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.04.1935, Blaðsíða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.04.1935, Blaðsíða 1
Ljós og Sannleikur FRÁ HINNI HELQU BÓK „Send Ij6s þitt og sannleika þinn, að þau leiðbeini mér, að þau leiði mig til r-'^f5 fjallsins þíns helga og til bústaða þinna". (Dönsk þýð.) Sálm. 43, 3. Nr. 4 ENDURKOMA KRISTS „Ég fer burt að búa yður stað. Og þeg- ar ég er farínn burt og hefi búið ýður stað, kem ég aftur og mun taka yður til min, til þess að þér séuð og þar sem ég er\ (Jóh. 14, 2. 3.) Dýrðlegra efni finst ekki í Quðs orðil — Opinberun Jesú í dýrð og veldi er hin „sæla von" sem hefur borið hin líðandi og striðandi Guðs börn á öllum liðnum tim- um; að „sjá konunginn í ljóma sínum" hefur verið heit- asta ósk peirra, og tilkomu-dagur hans hefur í för með sér uppfyllingu allra hinna mörg púsund ára gömlu fyr- irheita — pað er lausnar- og launadagurinn! Öll armæða og mótlæti, öll sorg og pjáning, öll angist og kviði er pá á enda, eiliflega farið. Á peim degi meðtaka Quðs börn kórónuna af hendi skaparans, launin fyrir að hafa trúlega framgengið í einlægni og sannleika — sigursveig réttlætisins! E>ann dag litu hinir gömlu ættfeður í anda; um hann skrifuðu spámennírnir á prengingatímunum; umhugsunin um hann veitti píslarvottunum styrk til að vera „trúir til dauða", pessi dagur hefur á öllum timum verið eftirvænting hinna kristnu. Að koma Krists — er alveg „fyrir dyrum" sést mjög glögt af peirri sannreynd, að öll pau tákn, er boða skyldu komu hans, eru komin fram, allir spádómarnir

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.