Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.04.1935, Side 6

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.04.1935, Side 6
30 LJÓS 0G SANNLEIKUR upp (Jóh. 5, 28. 29), en hinir réttlátu, sem sofnaðir eru, munu fyrst rísa upp, þegar Kristur kemur aftur. 1. Dess. j4j, 16; 1. Kor.1 15, 22. 23. „Deir, sem dánir eru í trú á Krist, munu fyrst upp rísa“. v’.m;-'"v 3. Til þess aö umbreyta hinurn heilögu, sem e,u lifandi. Páll skrifar á pessa leið: „Vér munum ekki allir sofna, en allir munum vér umbreytast í einni svipan, á einu augabragði, við hinn síðasta lúður“. 1. Kor. 15, 51—53; 1. Jóh.; 3, 2. „Síðan munum vér, sem lifum, sem eftir verðum, verða ásamt peim (hinum heilögu, sem sofnaðir eru) hrifnir burt í skýjum til fundar við Drottin I loftinu; og sfðan munum vér vera með Drotni alla tíma“. 1. Pess. 4, 17. 4. TÍl þess aö dœma heiminn. Er Kristur kemur, mun hann „dæma heiminn með réttlæti og pjóðirnar eftir trúfesti sinni“. Les Sálm. 96, 13; 50, 3. 4; Préd. 3, 17; 12, 14; 2. Tím. 4, 1; Jóh. 12, 48. 5. Til þess aö endurgjalda hinum réttlátu. „Sjá, ég kem skjótt, og launin hef ég með mér“. Les Op. 22, 12; 1. Pét. 1, 7. Páll vænti pess að fá „sveig réttlætisins" á „peim degi“, pegar laununum yrði útbýtt til allra peirra, „sem elskað hafa opinberun hans“ 2. Tim. 4, 8. Les einnig Hebr. 9, 28; Jes. 25, 8. 9; Dan. 7, 27; Matt. 25, 34. 6. Til þess aö eyöa hinum óguölegu. Les 2. Dess. 2, 7. 8: Op. 11, 18. 3JST">c . ; ■■■ ■ : ■■ 7. Til þess aö endurreisa alt hiö fallna og rikja sem konungur um alla eilifö. Post. 3, 20. 21; Op. 19, II — 16; Dan. 2, 44; 7y 14; Lúk. 1, 33. Allur hinn mikli fjöldi hinna frelsuðu mætir pannig Drotni í loftinu. Kristur stígur ekki fæti á jörðina, heldur

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.