Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.04.1935, Page 5
LJÓS OG SANNLEIKUR
29
mótmæla ákveðið pessari hugmynd. Hvert auga mun sjá
hann; koma hans verður sem elding; raust hans mun
heyrast, og peir viðburðir, sem standa í sambandi við
komu hans, færa oss heim sanninn um, að koma hans
verður persónuleg og sýnileg.
Ekki er pað heldur í samræmi við Ritninguna, að
hann muni koma á ákveðinn stqð. Hvorki er Utah, eins
og Mormónarnir halda, eða Qyðingaland, eins og Zionist-
arnir kenna, staðurinn, par sem Jesús mun opinberast.
Nei, vér munum „mæta Drotni i loftinu" (1. Dess.
4, 16. 17), í skýjunum, og paðan mun hann senda út
engla sína, til pess að saman safna hinum útvöldu frá
öllum áttum heimsins en ekki frá neinum serstökum
stað. Dess vegna varar og Jesús við peim, sem segja:
„Sjá, hann er f óbygðinni11, og gefur pessa áminningu:
„Farið ekki út pangað“! Matt. 24, 26.
TILGANGURINN MEÐ KOMU HANS.
Kristur hefur ákveðinn tilgang með endurkomu sinni,
jafnáreiðanlega og fyrri koma hans hafði ákveðinn tilgang.
í pað skipti sáði hann sæði Ríkisins; pegar hann nú
kemur aftur, ætlar hann að skera upp alt pað, sem
sprottið hefur upp að pessu sæði, sem sáð var. Kristur
kemur aftur:
1. 777 þess að sœkja sitt fólk. Les Jóh. 14, 1—3.
Alt í frá sköpun heims hefur pað verið áform Guðs, að
börn hans skyldu vera hjá honum um alla eilífð. Fyrir
fórn Krists er petta orðið mögulegt, og við endurkomu
hans á pað að verða að veruleika. Englar Krists munu
pá „safna saman hans útvöldu frá áttunum fjórum, him-
insendanna á milli“. Matt. 24, 31; Sálm. 50, 5.
2. Til þess að vekja upp hina dauðu, sem sofnaðir
eru í trúnni á Krist. Allir peir, sem dánir eru munu rísa