Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.05.1935, Síða 7

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.05.1935, Síða 7
Ljós og Sannleikur 39 RÓMAVELDIÐ Eí’tir gríska ríkið kemur Rómaveldið, sterkt „sem járn og þess meg'nugt, eins og járnið er sundurbrýtur alt, að mola og brjóta öll hin ríkin“. Skipting Rómaríkisins í marga parta en af þeim er nokkur hlutinn við líði enn þann dag í dag, og þekkist undir nöfnum eins og t. d. England, Þýzkaland, Frakkland, Spánn, Italía o. s. frv. er táknuð með fótunum, er sumpart voru af járni og sumpart af leiri, og merkir, að hörku járnsins jafnt sem veik- leika leirsins skyldi verða vart hjá þeim ríkj- um er risu upp af Rómaríkinu. Samblöndun járnsins og leirsins skyldi ennfremur tákna, að ríkin myndu „blandast saman með kvon- föngum, og' þó ekki samþýðast“ hvort öðru. Að þetta kemur heim að því er snertir Norð- urálfu-ríkin, á það þarf ekki einu sinni að minnast; það eru alþekt sannindi. STEINNINN Hið alvarlegasta við sýnina er lýsingin á eyðileggingu allrar líkneslcjunnar. Þessi lýsing er jal’n greinileg og hún er alvarleg: „En á á dögum þessara konunga mun Guð himn- anna hefja ríki, sem aldrei skal á grunn ganga, og það ríki skal engri annari þjóð í hendur fengið verða. Það mun knosa og að engu

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.