Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.10.1935, Blaðsíða 3

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.10.1935, Blaðsíða 3
Ljós og Sannleikur 93 byrði alls mannkynsins. Hann varð niaður kunnur sorgum og þjáningum, lil þess að vér getum öðlast eilifa gleði. VirS- um fyrir oss Guðs son í eyðimörkinni, í Getsemane, á kross- inum! í Iíristi sætli Guð heiminn við sig. 2. Kor. 5. 1!). Vjer skulum í stuttu máli ihuga, Iivað Kristur hefur gert fyrir oss. Kristur fferðisl staögöngumaður vur. Hann varð maður, meðalgangari, fyrir livern Guð getur frelsað heiminn. Fil. 2, 5—8; Jóh. 1, 14; Matt. 1, 18—21; Hebr. 2, 14—16; Róm. 8,3. ,,Han$ var freistað á allan hátt eins og vor, án syndar". Hann liélt lögmál Guðs og sýndi, að það var mögulegt að hlýðnast Guði. Hebr. 4, 15; Matt. 4, 1—10; Jóh. 8, 46; 15, 10; Róm. 5, 19; 1. Pét. 2, 22. Hann tók sæti syndarans og dó fyrir syndara. Hann leið fúslega, án nauðungar þá hegningu, er varð hlutskipti hans sem staðgöngumanns mannanna. Hann lagði á sig synd vora, bölvun vora, dauða vorn, svo að vér gætum orðið lieilbrigðir og umfliiið eilífa glötun. Jes. 53, 6; Jóh. 1, 29; 1. Pét. 2, 24; 2. Kor. 5, 21; Gal. 3, 13; 1. Pét. 3, 18. 19; Róm. 5, (i—8. Hann náöar þann syndara, sem trúir á hann, þar eð hann fyrirgefur honum synd hans, rcttlætir hann og gefur hon- um eilíft líf. Róm. 5, 17—19; 3, 23—28; Ef. 2, 4—9; Jóh. 3, 16. 36. Kristur hefnr þannig nieö þeirri fórn, cr hann færöi, friðþœgt fyrir allan heiminn (1. Jóh. 2, 2) og komið á sælt milli Guðs og heimsins, er var honum óvinveittur. 2. Kor. 5, 19; Róm. 5, 10. En með því að Guð beitir engan valdi, verður hver og einn að kjósa það sjálfur að sættast við Guð með því að hætla að herjast gegn Guði og ganga lion- um algerlega á hönd. 2, Ivor, 5, 20; Post. 9, 5.

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.