Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1936, Blaðsíða 2

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1936, Blaðsíða 2
116 Ljós og Sannleikur hins hæsta og hafa í hyggju að umbreyta helgitíðum og lögum, og þeii' munu honum í hendur seldir verða um eina tíð, tvær tíðir og liálfa tíð“. Flestir mótmælendur eru sammála um, að þetta sé páfa- valdið, sem spádómurinn eingöngu á við. Það er líka liin kaþólska kirkja, sem Páll talar um í 2. Þess. 2, 3. 4, þar sem hann segir: „Látið engan villa yður á nokkurn hátt; ])ví að ekki kemur liann, nema fráhvarfið komi fyrst og maður syndarinnar birtist, glötunarsonurinn, hann sem setur sig á móti og rís gegn öllu því, sem kallast Guð eða lielgur dómur, svo að hann sezt í Guðs musteri og kemur fram eins og hann væri Guð“. Páfaveldið hefur framkvæmt það, sem postulinn talar um liér, og einmitt hvað livíldardagsboðorðið snertir hefur það sett sig í Guðs stað, þar sem það hefur gefið út lil- skipun, sem snertir helgihald hins fyrsta dags, og það hefur sett sig upp á móti Guði með því að lítilsvirða og hafna Guðs boðum og krefjast þess af kristnuin mönnum, að þeir lilýði fyrirskipunum |>ess fremur en augljósum vilja Guðs. Hvernig þetta liefur gerst skulum vér athuga nánar. Postul- inn Páll talar um það í hinum lilfærðu ritningargreinum, að , frálivarf“ muni koma, og við annað tækifæri segir liann: „Eg veit, að inn muni koma til yðar eftir burtför mína ólmir vargar, sem eigi þyrma lijörðinni. Og úr yðar eigin lióp munu rísa upp menn, er fara með rangsnúna lærdóma, lil þess að teygja lærisveinana á eftir sér“. Post. 20, 29. 30. Rangsnúnir lærdómar. Þess var heldur ekki langt að bíða, að þessum rangsnúnu lærdómum yrði haldið fram í söfnuðinum. Þannig taka menn mjög snemma á öidum að

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.