Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1936, Blaðsíða 8

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1936, Blaðsíða 8
122 Ljós og Sannleikur ur“. Spurning: „Hvers vegna JialdiS þér þá sunnudaginn í staS lauga.rdagsins?“ Svar: „Af því aS hin kaþólska kirkja færöi lielgi hvildardagsins frá laugardeginiim til sunnudagsins á kirkjuþinginu í Laodikea áriS 336 e. Kr. (The Converts Cathechism and Christian Doctrine, eftir pastor P. Geierman, bls. 50. 3. útgáfa, Yfir þetta ritverk lagSi Píus páfi X. sína „postullegu blessun" hinn 25. jan. 1910). PaS, sem hér fer á eftir er tekiS úr skýrslu um síSari kirkjufundinn i Kaupmannahöfn, áriö 1887 og sýnir livern- ig hinn alkunni danski prestur Skat Rördam, sem síSar varS biskup, lítur á þetta mál: „Sabbat táknar í Nýja-testa- mentinu aldrei annaS en laugardaginn, sjöunda daginn, og sömu þýSingu heldur þetta orS í allri kristninni allt til upphafs 17. aldar“. Eftir aS Skat Rördam liefur sýnt fram á, hvernig sunnudagurinn fyrir keisaralegar fyrirskipanir náSi aS verSa svo áberandi í kristninni, segir hann ennfremur: „E<i engum kemur til liugar aS byggja þetta boS um vinnu- hvíld á þriSja boSorSinu fyrr en á síSari lielmingi (i. aldar. Upp frá þeim tíma verður þaS smám saman föst kenning, sem helzt viS um allar miSaldirnar, á „liinu myrka tíma- bili kirkjunnar", aS „hin heilaga kirkja og kennimenn henn- ar“, þ. e. biskuparnir, meS páfann í Róm í broddi fylk- ingar; er kalla sig staSgöngumenn Krists og postula hans á jörSinni, hefSu flutt hvíldardag hins gamla sáttmála meS allri hans dýrS og helgi yfir á fyrsta dag vikunnar, upp- risudag Krists“, bls. 40, 41. Sunnudagurinn er, eins og sýnt hefur veriS, útkoman af „fáguSum“ heiSindómi og breyttum kristindómi — alkunn- ur undir nafni kaþólsku kirkjunnar. Þetta ber hverjum sönnum mótmælanda aS liafa hugfast og breyta eftir því.

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.