Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.11.1936, Blaðsíða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.11.1936, Blaðsíða 1
JOS OG 9A1URILEIKUII FRÁHINNI HELGU BOK „Send ljós þitt og sannleika þinn, að þau leiðbeini mér, að þau leiði mig til *'^£S fjallsins þíns helga og til bústaða þinna". (Dönsk þyð.) Sálm. 43, 3. Nr. 23 ÞÚSUNDÁRARÍKIÐ. Hugmyndir manna inn „Þúsundárarikið" eru mjög á ringulreið. Flestir halda, að brátt muni glæsilegt timabil renna npp yfir innbyggjendtir jarðarinnar, allir mnni taka sinnaskiplum, Kristur rikja hér! á jörðunni sem konungur, og allt verða svo dýrðlegt. Þetiá kemur ]>ú ekki heim við kenningu Bibliunnar, og skal reynt að sýna fram á það með eftirfarandi hugleiðingum. Um „þúsund árin" sem ákveðið timabil er eiginlega ekki talað nema á einmn stað í Bibliunni, það er að segja i Op. 20. kap. Þar segir, að Satan skuli bundinn verða uni þúsuhd ár, og að binir réttlátu niuni risa upp, sitja í básœtum og ríkja ásamt Kristi um áðurnefnt timabil, þegar dómurinn yfir óguðlegum fer fram. En nú viljum vér ihuga hin ein- stöku atriði nánár. Atbur&ir í bi/rjun Þúsundártwíkisins. Jóhannes segir i'rá þvi, að hann hafi séð þá, sem liðu og erfiðuðu sakir Guðs orðs, fá hlut i dýrðlegri upprisu: „Þ'etta er fyrri upprisan. Sœli og heilagur er sá, sem á hlut i fyrri upprisunni, yfir

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.