Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.11.1936, Blaðsíða 2

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.11.1936, Blaðsíða 2
190 Ljós og Sannleikur þeim hefur hinn annar dauði ekki vald; heldur munu þeir vera prestar GuSs og Krists, og þeir munu ríkja með hon- um um þúsund ár“. Op. 20, 4—6. Upprisan fer fram í sambandi við endurkomu Krists í dýrð. 1. Þess. 4, 13—17. Þegar Jesús opinberast, verða allir þeir, sem sofnaðir eru i trú á Krist, kallaðir fram af gröf- unum. Þeir rísa upp „óforgengilegir“ og dýrðlegir. Sama umbreyting á sér stað með þau Guðs börn, sem lifa, er Jesús kemur, og eru tilbúin til áð taka á móti bonUm. Þessir fá líkama í líkingu við dýrðarlíkama Krists, og verða hrifnir, ásamt binum upprisnu, „burt í skýjum til fundar við Drottin í loftinu". Englar Guðs eru sendir út lii að framkvœma þetta verk, og frá öllum áttum heims flytja þeir hina 'sálubólpnu til fundar við Drottin í loftinu. Með liöfð- ingja sinn í broddi fylkingar balda þeir svo heim til föður- húsanna með hinum mörgu bústöðum — hinnar himnesku borgar, hinnar nýju Jerúsalem — þar sem Jesús hefur búið þeim stað. Dýrðleg er sú sigurfylking, er heldur heim til heimkynnisins himneska! Les. Op. 14, 14—10; 2. Þess. 1, 7. 8. 10; Matt. 24, 30. 31; 1. Þess. 4, 15—18; 1. Kor. 15, 51—55; Jóli. 14, 1—3; Jes. 35, 10. En samtímis því, að hinir réttlátu og heilögu taka með fögnuði á móti Drottni sínum, er kemur í skýjunum, heyr- ist kvein og neyðaróp hinna óguðlegu, sem ekki þola að sjá „konunginn í ljóma sínum“. „Þeir segja við fjöllin og hamr- ana: Hrynjið yfir oss, og felið oss fyrir ásjönu hans, sem í liásætinu silur og fyrir reiði lainbsins!" Drottinn er þeim sem eyðandi eldur, og allir, sem hafa risið öndverðir gegn hönum, munu á þeim degi, þegar hann kemur ásamt hin- um himnesku hersveitum, verða að engu gerðir og þéini

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.