Tíminn - 10.12.1991, Page 15

Tíminn - 10.12.1991, Page 15
Þriðjudagur 10. desember 1991 Jólahandbókin 15 Barnerfættí Betlehem Bókaútgáfan FORLAGIÐ hefur sent frá sér bókina „Bam er fætt í Betle- hem." Textinn er sóttur til guðspjalla- mannanna Matteusar og Lúkasar þar sem segir frá fæðingu Jesú, en breska listakonan Jane Ray gerði myndimar. í kynningu FORLAGSINS segir: „Hér hefur mikil listakona mynd- skreytt jólaguðspjallið á þann hátt sem fagnar athygli imgra bama. Sag- an hefst þegar Gabríel erkiengill kemur til Maríu og boðar henni tíð- indin sem í vændum em, og henni lýkur þegar þau Jósef og María snúa aftur heim til Nasaret með bamið. Jane Ray er víðfrægur myndlistar- maður. Hún fæst einkum við að myndskreyta bamaefni og hefur hlotið margvíslega viðurkenningu fyrir bækur sínar. Hér lifnar fæðingin í Betlehem fyrir hugskotssjónum í lit- ríkum myndum. Jane Ray gekk með annað bam sitt þegar hún vann að þessari bók um fæðingu Jesú. Jóla- guðspjallið öðlaðist því sérstaka merkingu fyrir listakonunni og hún tileinkaði bókina dóttur sinni ný- fæddri." Bam er fætt f Betlehem er 32 bls. í stóm broti. Bókin er prentuð í Singa- pore. Undraborgin Spænsk verðlaunasaga í þýðingu Guðbergs Bergssonar Bókaútgáfan FORLaGIÐ hefur sent frá sér skáldsöguna „Undraborgin" eftir spænska skáldið Eduardo Mendoza. Skáldsögur hans njóta mikilla vinsælda á Spáni og hefur Undraborgin hlotið eirtróma lof gagnrýnenda um allan heim. Hún hefur verið þýdd á mörg tungumál og unnið til fjölda verðlauna. Guð- bergur Bergsson rithöfundur þýddi. í kynningu FORLAGSINS segir: „Undirheimar Barcelóna em vett- vangur sögunnar og þar brýst ungur maður, Onofre Bouvíla, til auðs og valda með þjófnaði, svikum og morðum. Hann byrjar feril sinn á því að dreifa flugritum fyrir neðanjarðar- hreyfingu stjómleysingja og selja verkamönnum meðal við skalla. Hann stjómar síðan flokki innbrots- þjófa og græðir offjár á fasteigna- braski. Hann verður ríkasti maður f Iandinu og þegar sarínan af Rúss- landi kemur til Barcelóna, er Onofre fenginn til að halda henni veislu. í veislunni rabbar hann um stjóm- málaástandið við munkinn Raspútin en veltir því fyrir sér að selja vopn til bolsévika. Undraborgin er 294 bls. Prentsmiðj- an Oddi hf.-prentaði.................. Þá rauður loginn brann Viðtalsbðk eftir Harald Jóhannsson í þessari viðtalsbók Haraldar Jóhann- essonar hagfræðings em viðtöl við eftirtalda: Olaf Friðriksson, Ingólf Jónsson, Brynjólf Bjamason, Bjöm Bjeunason, íryggva Helgason, Stein- grím Aðalsteinsson, Þorstein Péturs- son, Guðmund Guðmundsson frá Akranesi, Ásgeir Blöndal Magnússon, Finnboga Rút Valdemarsson og Jón úr vör. Allir tóku þeir virkan þátt í harðri baráttu verkalýðsins á árum kreppu og kúgunar millistrfðsáranna, þegar margir sáu lausnina í roðanum í austri. Bókin er 312 bls. og Hildur er útgefandi. FÖT ERU NAUÐSYN Tískufatnaður í str. 46-60. LANDSINS MESTA ÚRVAL AF Púsluspilum Þrautum og tölvuspilum Gpnus I!_y KRINGLUNNI 1 ■ ,erb TM°66l\núu^sdisKUT ítra ^tur ■ðiskur. „ a >a^É brúuu ,ressur. .aúoguy SVsrauun {ólksius „bopur- bitaúi3es Einar BORGARTÚN 28* SÍMI 622900 • NÆG BÍLASTÆÐI : Þjóðviljinn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.