Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1907, Blaðsíða 5

Ægir - 01.07.1907, Blaðsíða 5
ÆGIR. MÁNAÐARRIT UM FISKIVEIÐAR OG FARMENSKU. 3. árg. Rey kjavík, J úlí 1907. I. blað. af völdum botnvörpunga. í maíhefti »Ægis« er getið um það, að núverandi yfirforingi varðskipsins kapt. Amundsen hafi mælst til, að lcærur yfir tjóni á veiðarfærum af völdum Jiotnvörp- unga skyldu koma beina leið lil hans. í tilefni af þessu barst yfirforingjanum kæra frá Gisla Einarssyni formanni á Hliði á Akranesi, og var hann kvaddur til að mæta um borð í varðskipinu 14. maí siðastl. ásamí 2 hásetum hans, og bar hann það fram fyrir réttinum, að botnvörpuskipið »Go]den Sunrise« 517 H frá Hull hafi þann 25. apríl lekið þrjú af þorskanetum lians ásamt dufli og duíl- færi. Skaðann áleit hann bæri að meta á 100 kr. Vitnin, sem voru yfirheyrð líka, báru fram samhljóða vottorð, og setlur hrepp- stjóri kaupm. Böðvar Þorvaldsson, áteit eftir þar til umbeðnum upplýsingum, skaðabótakröfurnar sanngjanar. Yfirforinginn sendi skýrslu Jiessa til konsúls hr. Pattinson í IIull ásamt beiðni um að l'á kröfuna innheimta hjá útgerð- armönnum nefnds skips, og fær eftir- farandi svar upp á bréf sitt: Ilið konunglega danska viseconsúlat Hull hinn 8 julí 1907. Hr. capt. H. Amundsen R. aí' D. p. ]D. Yfirforingi varðskipsins »Islands Falk« Reykjavik I tilcfni af bréfi gæzlustjórnarinnar frá 14. mai síðasll. snei i ég mér til útgerðarmannsins fvrir botnvörpúskipinu »Golden Sunrise«, sem með bréfi 31. s. m. samanber meðfylgjandi af- skrift (bréf útgerðarmannsins fylgdi með til varðskipsforingjans), tjáði konsúlatinu, að skip- stjórinn hefði sagl, að honum væri alveg ókunn- ugt um, að hann hefði valdið umgetnu tjóni, ennfremur að hinir íslenzku fiskimenn með pví að vanrækja að hafa ljósker á dullum sínum, geri pað ómögulegt fvrir botnvörpunga að var- ast veiðarfæri í myrkri. Mér hefir pó siðar heppnast að fá útgerðarfé- lagið til að greiða umræddar skaðabætur, og liefi ég liér með heiðurinn af að senda yður upphæðina í ávísun á Lundúnabanka mcð ó pd. 10—0. Með mikilli virðingu. II. Pattinsson konsúll. Bréf frá utgerðarmanni skipsins setj- um vér hér með til hliðsjónar. St. Andrew’s Dock, Hull, May 31st. 1907. Dear Sir In answer to your lelter of the 23rd. inst. re »Golden Sunrise« and damage to Iceland íisher- mens nets we interviwed the Captain on his return and he says that he knows nothing aboul this damage. He also tells us that the fisher- men at Iceland never have any lights on tlieir buoys at nigbl and the nets left there all night, which makes il impossible for our men to see them witliout lights. We shall therefore repudiate any liability in the matter. Captains report enclosed. Yours truly per pro Hall, Leyman & Co. lld. E. A. Walson Secretary. St. Andrews skipakvi Iiull 3. mai maí 1907. Ileiðraði herra. Sem svar upp á bréf yðar frá 23. p. m. við- vikjandi skcmdum á veiðarfærum íslenzkra

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.