Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1908, Blaðsíða 8

Ægir - 01.01.1908, Blaðsíða 8
64 ÆGIR. við Finnmörk, ísland, Færeyjar og Græn- land; ennfremur mun of litið en ekki of mikið í lagt ef skrifað er 5,000,000 ríkisd. eða 15—16,000,000 kr. M. L. Nathanson kaupm., höfundur ýmsra rita um fjármál ríkisins, segir »margar miljónircc. Telji menn annað sem að var gert til þess að efla verzlunina, og sem kom fiskiveiðun- um að notum, verður peningaausturinn svo mikill að furðu gegnir. Talsmenn frjálsrar verzlunar og einkum norskir sagnaritarar hafa talað með fordómi og háði um þessar framkvæmdir ríkisins, eins og þær væru eitthvað er sjerkennilegt væri fyrir einveldið, nokkuð það er menn heíðu fengið frá Colbert, og sem einkum hinir ógáfuðu oldinborgarar framkvæmdu skakt. Það er ekki tilgangur minn að fara lijer að dvelja við gallana eða kostina við þetta fyrirkomulag. Hvorki Danmörk nje Nor- egur hafa samt sem áður nokkru sinni, fyr eða síðar, átt yfir sjer tilfinninganæm- ari og glöggsjárri, og — jeg held jeg rnegi segja, þingræknari stjórn í raun rjettri, með tilliti til fjárhags landanna, en ein- mitt á 18. öldinni. Fyrirkomulagíð grund- vallaðist svo sem vjer höfum sjeð, á mik- ilfenglegri fjármála-hugmynd og er sannar- lega einn af hinurn ágætustu vitnisburðum um hið háleita takmark og háleitu hugs- anir á 18. öldinni; vjer neyðumst til að dáðst eins mikið að því eins og hinum háreistu húsum þeirra tíma. Hreyfingin var allstaðar. Vjer höfum orðið hennar varir á Prússlandi, hún átti sjer stað á Frakklandi, en vjer höfum sjeð England, með sitt mikla þingræði, vinna að vexti og viðgangi fiskiveiðanna og verzlunarinn- ar í næstum 300 ár með sömu ráðum, þótt ekki hafi það verið alveg á sama hátt. Þessi hreyfing var einmitt þingræð- islegs eðlis, heit og innileg tilfinning einn- ar sjálfræðisþjóðar fyrir nauðsynjum lífsins. Yezlunarskýrsla. (Eftir Norsk Fiskeritidende). Bilbao: Dagana frá 3—9. nóv. var selt af fiski sem lijer segir: 263,000 pd. norskur, 50,000 pd. ísl., 138,000 pd. færeysk. Verð fyrir fisk af 1. ílokki norsk. 50 Peseteos* (pr. 100 pd.) isl. 58 Pes., færeyisk 66 Pes. Fyrirliggj- andi byrgðir: 182,000 pd. n., 54,000 ísl. 110,000 fær. Dagana frá 10—16 nóv..var selt affiski sem hjer segir: 162,000 pd. norsk, 25,000 pd. isl. 128,000 pd. fær. Verð fyrir 1. fl. OO'/s Pes. norsk (pr. 100 pd.) 56‘/a Pes., ísl. og 66 Pes. fær. Barcelona: 22. nóv. með gufuskipinu »An- skariuscc kom 384,000 pd. af saltfiski frá íslandi og með gs. Vigsnæscc 928,000 pd. af fiski einnig frá Islandi. Söluverð óbreytt og áöur, norsk. 50 Pes. (pr. 80 pd.) ísl. 50 Pes. Taragona: 18. nóv. Söluverð þar: norsk. 47— 50 Pes. (pr. 80 pd.) ísl. 44—50 Pes. Valencia: 11. nóv. Labrador: 46—50 Pes. (100 pd.) Ingles. 68—75 Pes. Carlagena: 20. nóv. Ingles 76 Pes. (lOOpd.) Nýfundnal. 60 Pes. Barcelona: 7. des. Ilingað kom með gs. »Sulitjelmac< 9,760,000 pd. af fiski frá íslandi þorsluir af 1. íl. 50 Pes. (80 pd.). Taragona: 2. des. norsk. 45—49 Pes. (80 pd.) ísl. 44—50 Pes. Valencia : 28. nóv. Ingles 48—52 Pes. (100 pd.) Labrador 73—76 Pes. Neapel: 9. nóv. ísa l'rá íslandi mjög eftir- sókt og margar minni verzlanir seldu fyrir 64 —66 franka 200 pd. (46—47,50 kr.) Kommandör Drechsel, hafnarfógeti í Kaup- mannaliöfn sem nú í 20 ár hefur verið fiski- veiðaráðanautur Dana, liefur í nóv. sl. sagt af sjer þeim starfa, en i hans stað kom fiskium- sjónarmaður lir. Mortensen. Hr. komm. Drech- sel hefur sýnt ákaflega mikinn áhuga viðvikj- andi öllu er heyrir til fiskiveiðum Dana, og eru framfarir þeirra í þeim, mjög mikið hon- um að þakka. íslands Falk kom liingað 21. þ. m., lagði af stað þ. 12. s. m. frá Kaupmannahöfn. Foringi skipsins er capt. Jönche sonur fyrverandi ráð- herra Jönche. Porst. Sveinsson skipstjóri frá Rvík verður með skipinu í ár í stað Matth. Þórðarsonar er verið hefur áður. 1) Samsvarar 1 franka 72 aurum. Prentsmiðjan Gutenberg

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.