Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1912, Qupperneq 8

Ægir - 01.04.1912, Qupperneq 8
48 ÆGIR. 1.50 pr. tonn væri bætt við, yrði samt eftir á- litlegur ágóði handa einkasalanum, samkvæmt pví lágmarki, sem ráðgert er að setja honnm. Ágóði sem hann fengi fram yfir þann, er nú- verandi kolakaupmenn láta sjer nægja. Ræðu- maður sagði að ísl. kolakaupmenn fengi vonum fremur góð innkaup og lengri gjaldfrest en vanalegt væri í kolaversluninni. Peir skiftu við menn, sem hlytu að standa jafnfætis samn- ingsaðila fjármálanefndarinnar, og taldi pað ó- sennilegt að liann mundi sæta milclu betri ínn- kaupum, en peir, sem nú sendu kol til fslands. Ivolanámurnar sjálfar flyttu ekki kol út. Einka- salinn yrði ekki gleggri en allir aðrir að hitta á lágmarkið pegar hann kaupir, og pótt hann j'rði par annað slagið, pá pyrfti hann ekki að haga verði sínu við ístendinga eftir pví hversu lágt hann liefði keypt. t*á benti ræðum. á að llutningskostnaður gæti orðið dýr, par sem skipin yrðu að sigla tóm til baka oft og einatt. Innanlands stæði einkasalinn ver að vígi en peir kolakaupmenn sem hjer væru nú, peir hefðu reynslu, pekking á staðháttum og útbún- að allan til pess að reka verslunina, en pess alls yrði hann að aíla sjer, enn tremur muni einkasalan leiða af sjer strangari borgarkjör, mætti búast við að landsmenn yrðu að borga út í hönd eða jafnvel fyrirfram. Fyrir lcola- gæðum væri ónóg trygging. Tafsamt og torvelt að koma fram ábyrgð á hendur kolasalanum. Ef leggja ætti skatt á kolin, væri skárra að skömminni til að leggja toll á pau, en hafa verslunina frjálsa, benti á hvort ekki mætti leggja toll á svo nægilegt væri á kol, sem flutt væru út úr landinu eða seld útlendum skipum. Nefndin hefði átt að gera sjer far um íinna ein- hverjar leiðir tif að efla traust pjóðarinnar út á við, en skilvísi og rjettlæti innanlands. — Thor Jensen: Hann taldi fund penna ólíma- bæran, of snemma haldinn, par sem enn hefði enginn getað kynt sjer nefndarálitið. Pó hcfði hann rekið sig á eitt atriði í frv. sem væri fjarri öllum sanni, beinlínis lilægilegur barna- skapur, nfl. að krefjast að eins £2000 trygging- ar af leyfishafa. Hvaða trygging væri í pví í hlutfalli við l1/!—2 milj. kr. umsetning einka- salans. Hjer væri ekki borið við að líta á parfir Iandsmanna, hvílíkt voðatjón gæti ekki orsakast ef leyfishafi uppfj'lti ekki skyldur sín- ar á vissum árstímum t. d. á vetrarvertíðinni, á fám dögum gæti hann bakað einstaklingnum tugum pús. tjón, hvað pá pjóðinni. Pessi trygg- íngarupphæð ætti ekki að vera 10-falt hærri heldur 100-falt hærri. Ræðum. taldi pað sannarlega rjett, að málið ætti að ræða með stillingu og láta tölurnar tala, en hinsvegar hlyti petta mál að taka einnig mjög til tilflnn- inganna, pví að sjer dyldist ekki að hjer væri vegið að sjálfstæði landsins barna og par með landsins. Minti á að einokunin 1602 hefði ver- ið útlent valdboð, en sá væri munurinn nú, að við værum fríir og frjálsir um, hvað vjer gerð- um eða Ijetum ógert, en pað væri vart frjáls- um mönnum samboðið, að steypa yfir pjóðina slíkri einokun og hjer er um að ræða. Ein- okunarbönd hlytu að særa pjóðina og pað til- finnanlega. Ræðum. gat pess að náttúruöflin, liarðindi, ísar, eldur, stormar og drepsóttir hefðu lagt pung gjöld og stór á landsmenn, drepið úr peim kjarkinn og framkvæmdaprekið og hrakið pá burt úr landinu, og drap á sem dæmi, er sjer myndi aldrei úr minni líða pegar »Camo- ens« gamli kom hingað skræltómur heim og sótti hingað 700 manns af 2000, sem fluttu af landi burt pað ár, vegna pess að petta fólk hafði ekki pekkingu eða magn til að sækja gullið í námuna hjer i kring um landið. En pessi einokun virtist ræðum. ljctta undir með náltúruöílunum til pess að eyða landið, en landsfólkinu og pessu veslings landi veitti ekki af að taka í sína pjónustu öll pau hjálparmeð- ul, sem unt væri að fá til pess að efla og proska kynslóðina til pess að byggja landið. Annars taldi ræðum. rjettara, og pað kæmi að meiru haldi fyrir allan almenning, að málið væri rætt í blöðum en á fundum, sem svo fáir hafa tæki- færi til að koma á, en töluð orð gleymdust fljótt. Sveinn Björnsson: Hann taldi ástæðulaust að gera málið að tilfinningsmáli. Gæti pó eigi neitað, að fyrst er hann heyrði um kolaeinok- unina hefði »tilfinning« sin verið á móti hug- myndinni. Bæri margt til; endurminningar frá gömlu einokuninni; skoðun sín að frjáls versl- un og frjáls samkeppni væri eðlislögmál við- skiftalífsins, sem útvegaði neytendum besta vöru og ódýrasta. Ressi einokunartillaga kæmi sem lijáróma rödd einmitt á pvi augnabliki, sem hugur peirra er sjávarútveg stunda, væri allur að hverfa frá seglskipum til gufuskipa; pá einmitt að leggja einokunarbönd á aðalfram- leiðsluaflid. Nefndin hefði og sjeð petta og sjeð að einokan á kolum og salti væri haft á sjávarútveginn. Meðal annars pess vegna hafn-

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.