Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1913, Side 3

Ægir - 01.07.1913, Side 3
ÆGIR 71 stakt merki, er gildi fyrir einn ársþriðjung eða heilt ár. /. Að þeim, sem heílr keypt sér lífsábyrgð, eigi minni en þá, sem lögin ákveða, sé eigi skylt að líftryggja sig samkvæmt lögum þessum, en að hann skuli sýna hreppstjóra eða bæjar- fógeta líftryggingarskýrteini sitt og fái hjá hon- um merki er sanni að hann sé líftrygður. g. Að tryggingaruppliæðin falli til eftirlifandi ekkju, barna, óskilgetinna sem skilgelinna, for- eldra eða systkina hins trygða, ef þau eru heimilisföst hér á landi, og borgist á 4 árum með 200 kr. á ári. í sambandi við þetta Ieggur Fiskiþingið til að Alþingi reyni sem bráðast að flnna leið til þess að gera liskimönnum auðvelt og að skyldu að tryggja sig gegn slysum (meiðslum) er þeir geta orðið fyrir á sjó eða landi og geta örkuml- að þá eða bagað um lengri eða skemri tíma. Skýrsla Fiskiþingsins endar á þessum niðurlagsorðum: »Þannig lauk hinu fyrsta Fiskiþingi hér á landi, eða þeirri fyrstu fulltrúasamkomu til þess að ræða málcfni flskimanna, og þeirra sem af útgerð lila. Með því að Fiskifélagið er ungt og óþroskað enn þá, þá mega menn ekki gera of miklar kröl'ur til þessarar fyrstu íulltrúasamkomu þess. Tíminn var alt of takmarkaður sem þingið hafði til starfa, til þess að það gæli rætt jaínumsvifa- mikil mál og fyrir lágu. En með því að mikill áluigi og nauðsyn liggur á bak við þessa nýju félagsstofnun, þá er von um tramfarir og góð- an árangur síðar meir. Eins og Bjarni mentaskólakennari Sæmunds- son drap á í ræðu í þinglok, þá mælti minna á það, að nú eru 30 ár liðin síðnn Porkell preslur Bjarnason kom fyrst með tillögu um það í fróðlegri ritgerð, um flskiveiðar hér við land, í Tímar. Bókm.fél. 1883, að stofna flski- félag hér á landi, með líkum liætti og nú er orðið. Má því segja að hvergi hafi verið hrap- að að þessari félagsstofnun vorri. En vér von- um að hún verði þá því aldurssælli. Þó er því ekki að leyna, að félagið gelur ekki framkvæmt skylduverk sitt eingöngu upp á eigin spýtur. Til þess heflr það ekki fjár- magn. Þessvegna verður nú að leita á náðir fjárveitingarvaldsins um styrk, og með því að reynt hefir verið að fara ekki fram á meira en bráðasta nauðsyn knúði til, þá væntum vér als liins besta«. Þegar lilið er á gjörðir Fiskiþingsins þá má segja að það liafi haft all-mörg mál til umræðu og gert ýmsar þarfar ályktanir á eklci lengri tíma. — Viðvíkjandi fjár- hagnum, þá er hann þvínær eingöngu kom- inn undir því hvað Alþingi lætur af hendi rakna. Kann mörgum að virðast svo, að farið hafi verið fram á oíllítið þar sem sljórn Fiskifélagsins var falið að sækja um aðeins 12,500 kr. á ári næsta fjárhagstíma- hil. Þetta er sem sé ekki stór upphæð í samanburði við það sem búnaðarfélögin fá. En Fiskiþingið mun þó hafa gert rétt í því að fara ekki hærra að sinni. Fiski- félagið er ungt enn þá og óvant því að hafa mikið fé undir höndum. Til þess að ráðslafa míklu fé þarf framsýni og dugnað bæði lijá þeim, sem ráðstafar fénu og hin- um, sem á að njóta góðs af því, og er rétt að félagið reyni sig ekki á of stóru í byrjun. Verði góður árangur af þessari væntanlegu fjárveitingu, þá er það í beina þágu lands og þjóðar að lála meira af liendi rakna síðar. Viðvíkjandi starfsemi Fiskiþingsins sjálfs framvegis, þá má henda á það að vegna hins takmarkaða líma, sem það hefir til að slarfa, þá er það eitt aðalalriði að málin sem það hefir lil meðferðar séu vel undirbúin. Helst eiga öll þau mál sem koma inn á þingið að liggja fyrir í frumvarps- eða ályktunarjormi og eill af aðalverkum aðal- fundar á að vera það, að samþykkja ekki aðeins hvaða mál skulu lögð fyrir Fiski- þingið, heldur einnig að skipa nefndir í þau öll, er komi með alveg ákveðnar til- lögur í þeim, sem siðan séu lagðar fyrir þingið. Það sem deildirnar kunna að hafa að leggja til málanna verður að vera komið

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.