Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1913, Síða 5

Ægir - 01.07.1913, Síða 5
ÆGIR 73 leggja kastlóðir, hvað pá heldur að eiga legu- lóðir í sjó, pví að íyrir kom að ræningjar pessir tóku af peim meira og minna, svo að menn komu slippir og lóðalausir í land; voru menn pvi komnir á fremsta lilunn með að hætta ver- tið á miðjum tíma. —-----------Ekki sást samt varðskipið koma, svo ræningjar pessir máttu í besta næði og makindum halda áfram að hriísa björgina frá munninum á fátækum fjölskyldu- mönnum. Eins og allir vita, eru skilyrðin til pess að geta lifað hér eingöngu af landinu pau, að flest- um mun virðast pað lítt mögulegt. Hér er hrjóstugt land, og pví litlir og viðast hvar slæmir hagar, snöggar pýíðar og litlar út- slægjur og lítil, pýíð og, sem verst er grýtt tún«. Allir geta séð, að til pess að framfleyta lífinu verðum við pvi aðallega að reiða okkur á sjávaraflann; bregðist hann algerlega má búast við hallæriw. Fiskifélagsdeildin á Bíldudal tekur í sama streng í bréíi til stjórnar Fiskifélags- ins, prentað i 5. tbl. Ægis þ. á. þar segir svo: »Hér á Vestfjörðum er alt of margra ára staðreynd íengin fyrir pvi, hversu trollaraveið- in í landhelgi hefir spilt fiskiveiðutn fyrir opn- um bátum (og pilskipum líka), er til fiskjar leita i fjörðunutn og úli fyrir peim. íbúum ijarðanna yfirleitt, frá Hornbjargi að Snæfells- jökli, mun með hverju árinu er framhjá líður, verða æ meira og meira áhyggjuefni, að horfa á yfirgang og eyðileggingu pá, er stafar af troll- araveíðum innan landhelgi, og geta par ekkert við ráðið, Pað er tilfinnanlega pungur efna og skapsmunaskattur, ekki einasta íyrir pá, er úti í fiskverum eru, heldur alla, að vita nægan fisk vera kominn að fjörðunum og inn í pá, en pá skuli alt í einu koma 10—20 trollarar, sem skafa pvert og endilangt í fjarðarmynnun- um og inni i peim, stundum svo vikum skiftir í einu. Afleiðingin af pessu er svo sú, að varla verður fiskvart, svo og svo lengi á eftir, og dæmi eru pess, að heilar vertiðir hafa alger- lega brugðist fyrir yfirgang trollara, siðast til minnis haustvertíð siðasta. -----Pess vegna, pegar afturförin er að verða svo hraðfara. með pessar notsælu fiskiveiðar, er að mjög margra áliti og reynslu stafar af trollaraveiði í landhelgi, pá er ekki nema eðli- legt og sjálfsagt að landsmenn hrópi hástöfum: Lengur má ekki við svo búið standu með strand- gœsluna við strendur íslands«. í skýrslu Fiskifélagsins sem er nýúlkom- ið, er skýrsla um landhelgisgæslu með mólorbát i Garðsjó vorið 1913. Er þar minst á skemdir bolnvörpunga á veiðar- færum í Gerðahreppi í landhelgi frá þvi árið 1904. Þar segir svo: »Árið 1904 lóku botnv. eða skemdu 98 net 1905 — — — — 67 1906 — — — — 83 1907 — — — — 121 1908 — — — — 96 1909 — — — — 189 1910 - — — — 194 1911 — — — — 83 1912 — — — — 146 Auk pessara neta, sem ekki er hægt að virða minna en 22 kr. hvert, tapast að sjálísögðu all- ur afli með netunum, ennfremur bætist við timatöf við að búa sig út að nýju. Hér er pví ekki um neitt smáræðistjón að ræða. Af ofan- greindu sést, að úr Gerðahreppi hafa tapasl veiðarfæri aí völdum botnvörpunga að meðal- tali fyrir rúmar 3000 kr. á ári hverju. Auk pess hafa nærliggjandi hreppar, svo sem.Keflavíkur- hreppur og Vatnsleysustrandarhreppur tnist afarmikið af veiðarfærum pótt tölur vanti yíir pað. Af þessu má sjá að botnvörpungar vaða hér uppi eins og nokkurskonar sjóræn- ingjar, gengdarlaust og svo að segja frjálst. Það eru svo lítil líkindi til þess, að þeir verði teknir af varðskipinu, að þeim íinst ekki borga sig að taka þann möguleika með í reikninginn, ef þeir annars sjá minstu hagnaðarvon í því, að fara inn yfir land- helgislínuna. — Hið tilætlaða gagn al strand- gæslunni verður því sama sem ekki neitl, því að tilætlun vor er alls ekki sú að óska eftir því, að botnvörpungar brjóti lögin, lil þess að hægt sé að selda þá við og við, heldur hitt, að gæslan haldi þeim í burtu frá landhelginni. Þessar kvartanir, sem hér eru tilfærðar eru héðan frá Suður- og Veslurlandinu,

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.