Ægir - 01.04.1920, Síða 9
Ægir
41
slórar ríur og sjóða pœr i vatni 1 hálfa
klst. Sömu aðferð skal liafa þegar skifta
slcal umbúðum hvað eftir annað á fing-
urmeinum eða bólgusárum.
Grisjubindi er bezt að hafa sem ílest,
til að geta sparað umbúðabögglana. (Því
þegar einu sinni er búið að opna þá, eru
þeir ekki lengur gerilsnej^ddir. Þarf þá
að sótthreinsa innhald þeirra á ný ef
þeir eiga að gera gagn).
Bindin i umbúðabögglunum eru helzt
of lítil þegar t. d. vefja þarf um læri eða
kvið. Þess vegna er gott að hafa stærri
bindi við hendina.
í rauninni má vel komast af án þess
að útvega sér bindi ef nóg er af grisju.
Því úr grisjunni getur hver og einn rifið
bindisræmur og undið úr bindi eftir
geðþótla.
Gummípappír hefir verið talað um
hvernig nota skal. Eins og til að hylja
hórvatnsbakstra má nota pappírinn til
hylja pjötlur smurðar græðismyrslum
Jrfir hruflur og sár. Áburðurinn þornar
þá síður og nýtur sín betur. Pjötlurnar
tolla ekki ofan í sárunum. Annars vil eg
1 þvi sambandi geta þess, að eg tel bór-
teiti (ungventum boricum) miklu heppi-
tegri sárasmyrsl enn bórvaselin, af því
hún græðir jafnvel eða betur og hefir
þann kost, að hún þvæst vel úr umbúð-
oni þar sem bórvaselín setur bletti. sem
hla nást burtu, bórfeiti hefir þann ókost
að hún þránar við gemyslu, og er því
ekki eins hentug fyrir sjómenn, eins og
hórvaselin.
Vattplöiur, þykkur pappi og flónelsbindu
Petta þrent eru veltiþing að hafa ef bein-
r°t ^er að hendi. Úr pappanum skal
^hppa alt að þverhandar þykkar ræmur
til að nota sem spelkur við hinn brotna
lim. Eftir að brotni limurinn hefir verið
flettur klæðum (oft verður það ekki
gert nema með þvi að risla upp stigvél
og föt), er með lægni togað í liminn til
að koma brotunum í rélt horf. Vattinu
er þvínæst vafið utanum liminn. Spelkur
síðan settan sín hvoru megin eða tvær
saman hvoru megin og flónelsbindi vafið
utanum. Spelkurnur er bezt að hafa svo
langar, að þær nái út yfir bæði næstu
liðamól t. d. við fótbrot þannig að spelk-
urnar nái bæði niður fyrir öldalið og
upp fyrir knéð. Vattið má rífa niður í
ræmur og vinda hverja þeirra upp sem
bindi. Þá gengnr betur að vefja því hag-
lega um liminn.
Flónelsbindi eru góð til að vefja um
fólleggi þeirra sem hafa æðahnúta.
Brunabindi eru úr venjulegri grisju en
gegndrepa af innþornaðri bismútleðju.
Þessum bindum er vafið um brunann,
eða samanbrotin pjatla af bindinu lögð
yfir brunann ef að eins er litið um að
vera. Því næst er hvít hómull lögð yfir
(hún er til í bögglum í kistlinum) og þar
utan yfir grisjubindi. Bezt er siðan að
láta umbúðirnar liggja óhreyfðar meðan
ekki vessar gegnum þær og sjúklingnum
líður vel, og vitja læknis þegar hægt er.
Við brunaslys er alvanalegt, að fólk í
fáti og ráðaleysi hellir ýmsu yfir bruna-
sárin í þeim tilgangi, að draga úr þeim
sviða, eins og t. d. mjólk, lýsi, laxerolíu,
hveiti o. íl. Ennfremur eru lagðar yfir
þau óhreinar tuskur og óvandaðar um-
búðir. Síðan er læknisins viljað. En þá
kemur læknirinn of seint til að geta orðið
að verulegu liði, því sárið er orðið óhreint,
og óhreint sár er erfitt eða ómögulegt
að hreinsa. Þess vegna riður á, að það
sem gert er við sár, sé af viti gert, að
ekki sé annað við þau látið, en það sem
hreint er. Brunabindin eru bæði hrein