Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1927, Blaðsíða 29

Ægir - 01.07.1927, Blaðsíða 29
ÆGIR FYRIR SJÓMENN: Olíufatnaður (Olskind), sá besli, sem fáanlegur er. Togara-buxur islenskar ódýrastar í bænum. Vinnuvetlingar margar tegundir. Nærfatnaður úr ull og baðmull, mest úrval á landinu. Alfatnaður, Manchetskyrtur, Sokkar, Flibbar og hálsbindi með sanngjörnu verði. Komið. Skoöið. Kaupið. Síml 158. V ÖmhÚSÍð. Sími 1958- Ford-bátamótor. Ford-bátamótorinn hefur mjög rutt sjer rúm hjer á landi síðan jeg byrjaði að setja þá í báta og menn urðu þess visari, hve ágætur mótor þessi er. Vjelin er sterk og ábyggileg 4ra cylindra; er hún gangviss, gangþýð og skekur ekki bátinn. Hún hefur ágæta rafkveykjn og er mjög fljót til gangs. Mjög anðvelt er að stjórna vjelinni og siður hætt við úrbræðslu, þar sem hún hefur sérstakan smurningsútbúnað. Aflgjafinn getur verið hvort heldur olía eða benzín. Karbúrator er aí' nýrri gerð og mjög sparneytinn. Feir, sem kaupa Ford-bátamótor hafa ávalt tryggingu fyrir að geta fengið varastykki og alt, er þarf til viðhalds; all slíkt hef jeg ávalt fyrirliggjandi. Vjel þessi er ódýrari í innkaupi en nokkur önnur hjer á landi. Vjel þessa má sitja í báta af ýmsri stærð. Allir þeir, sem hafa keypt vjelina ljúka lofsorði á hana og ýmsar umsagnir og meðmæli hafa mjer borist síðan jeg tók að setja vjel þessa í báta. Menn snúi sjer til undirritaðs með pantanir sinar. Syeinn líigilsson umboðsmaðnr fyrir Ford og Fordsou. Sfmi 976 — Beykjavíb,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.