Ægir - 01.06.1932, Blaðsíða 18
152
ÆGIR
skipstjórar og stýrimenn á enskum tog-
urum ekki ákveðið kaup. Á Hulltogur-
um hafa t. d. skipstjórar 10°/o af netto-
verðí aflans og stýrimenn 7%; taka þeir
þvi sinn þátt í misheppnaðri fiskiferð,
jafnt og þeirra er gróði þegar vel gengur.
Þannig sýndi reikningur togarafélags
eins, að einn skipstjóri þess skuldaði fé-
laginu 11 sterlingspund, sem varútkoma
hans eftir fjórar langar veiðiferðir.
Síðastliðið ár, fékkst að meðaltali */s
penny minna fyrir hvert pund af fiski i
Hull, en árið 1930 og ástandið var þann-
ig mánuðina maí, júní og júlí 1931, að
5.800 smálestir af allskonar fiski voru
látnar í fiskimjölsverksmiðjur, sökum
þess að hann var óseljanlegur, en til
þess að ná í þann fisk, voru 90 ferðir
gerðar til fjarlægra landa. Frá Hull voru
farnar 4 054 veiðiferðir en það eru 200
ferðir fleiri, en árið 1930. Mótmælin í
nóvember gegn því, að erlend fiskiskip
væru afgreidd í Hull, leiddu til þess, að
engir islenzkir togarar lögðu þar fisk á
land í desember, þótt enginn vafi sé á,
að fiskur þeirra hefði komist á land þann
mánuð, jafnt og áður þar sem að eins
2—3 fiskkaupmenn, af mörgum, unnu
gegn afgreiðslu.
Þessi samtök snertu ekki dragnóta-
skipin, því veiðitími þeirra, endar í lok
októbermánaðar. Þau fóru 123 veiðiferð-
ir og lögðu á land 385 lestir af fiski, en
íslenzku togararnir fluttu 4.350 lestir á
markaðinn.
(N. H. T. í maí).
Leiðrétting. í skýrslu erindreka Kr.
Jónssonar, sem birt var í siðsta tölubl.
Ægis, (nr. 5), bls. 129, 3. lína a. o., er
formaður Ásberg sagður Bjarnason, en
hann er Kristjánsson.
Rilstj.
Útflutningur á saltfiski
frá Newfoundiandi og Labrador
frá 1. jan. 1931 til 31. desbr. 1931.
Shore-verkað
létt saltaður purrflskur.
Qvinlal talið 112 Ibs.
Ftutt til:
Spánar ....................... 70.800
Portúgals ................... 150.300
ltalíu ....................... 85.300
Grikklands ................. —» —
Til ýmsra smámarkaða ......... 16.400
Braziliu .................... 203.000
Jamaica....................... 88.600
Porto Rico ................... 78.100
Vestur-Indlands .............. 70.800
Canada ....................... 33.200
Bandarikjanna ................. 8.500
Qvintal alls 805.000
Labrador verkað
fullsaltaður, hálfpur.
Qvintal talið 112 ibs.
Flutt til:
Spánar ....................... 97.800
Portúgals ....................... 410
Ítalíu....................... 14.800
Grikklands ................... 97.800
Til ýmsra smámarkaða........ 24.000
Brazilíu.................... — »—
Jamaica .................... —»—
Porto Rico .................. 21.900
Vestur-Indlands ............... 5.300
Canada ........................ 9.200
Bandarikjanna.................... 500
Qvintal alls 275.400
óverkaður saltfiskur 15.800 Qvintal.
AIls er þetta:
Shoreverkað ............. 805.000 qts.
Labradorverkað........... 275.400 —
Fiskur upp úr salti ...... 15.800 —
Alls 1.096.200 qtls.
Þetta jafngildir 348.043'/> ísl. skpd.