Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1935, Blaðsíða 33

Ægir - 01.01.1935, Blaðsíða 33
Æ G I R 27 Er þessi hafnargerð á Akranesi orðið allmikið mannvirki, enda er þegar húið að verja til hennar um 460 þúsund krónur. A Hjallasandi var unnið nokkuð að hai'nargerð þeirri, sem þar var byrjað á 1929. Var á þessu ári steypt bryggja á iu’auninu frá norðurenda suðurgarð þess, sem áður var gerður þar þvert yfir skipa- kvina, svo að um ilóð geta bátar lagst þar við hryggjuna og afgreitt sig. I Olafsvik var hafnargarðurinn lengd- ur um (S m og eru nú fullgerðir af hon- um 167 metrar, en 33 m eru enn þá ó- gerðir af áætlaðri lengd garðsins. Jafnframt var á þessu sumri, hyrjað þar á Qðrum skjólgarði og hryggju, sem kemur frá landi á móti enda gamla garðs- ins, og á að verða þar skipakví í lón- inu milli garðanna, á þessu ári var nýi garðurinn lagður fram 83 m, en áætluð lengd lians verður 285 m. A Grafarnesi við Grundarfjörð var á árinu unnið nokkuð að bryggjugerð þeirri sem þar var áður byrjað á. 1 Elatev á Breiðafirði var unnið fvrir um 8000 kr. að hækkun og lengingu steinbryggju, sem þar var fyrir. I Bolungavik var unnið töluvert að brimhrjótnum, sem þar var, hafði verið sökt þar niður steinnökkva til þess að lengja hrimhrjótinn fram, er hann illa treystur og styrktur innan áður en hon- uni var sökkt og var hann farinn að liðast sundur. Var varið lil þessarar styrkingar á brimbrjótnum á árinu 33000 hr. og er verkinu langt komið. A ísaiirði var snemma á árinu haf- 'st handa um byggingu bátahafnar inni á Pollinum, milli Neðstakaupstaðar og E- dinhorgarhiyggju, var samningur gerður yið firmað N. C. Monberg A.s. i Kaup- uiannahöfn, um byggingu hátahafnarinn- ar’ fvrir kr. 362.500, og skyldi upphæðin greiðast með jöfnum afhorgunum á 12 árum. Á Skagaströnd var byrjað á bygingu hafnar þeirrar, sem mikið hefir verið rætt um undanfarandi ár. Var á þessu ári gerður garður frá landi fram í Spá- konufellseyju, og eyjan jöfnuð og löguð fyrir umferð. Á þessu ári var þarna unnið fyrir 80—90000 kr., og gert ráð fyrir að verkinu verði haldið áfram. Á Siglufirði var unnið nokkuð að dýþkun liafnarinnar og uppfyllingu á eyrinni innanverðri, ennfremur var unn- ið þar að hvggingu nýrrar síldarbræðslu i samhandi við þær síldarhræðslur ríkis- ins, sem fyrir eru. Á Húsavík var unnið að áframhaldi skipabryggju þeirrar, cr byrjað var á ár- inu á undan, var hryggjan lengd á ár- inu um 117 m, og hún fyllt með grjóli, en ekki var lokið við að stevpa ofan á hana á árinu, er Inyggjan nú orðin 200 m löng, er gert ráð fyrir að lengja hana enn um 20 m, og verður hún þá komin fram á 5 m dýpi, en síðan á að sökkvavið endann á henni 56 m. stein- nökkva, sem nú liggur á Isafirði og keypt- ur hefir verið í því augnamiði. Alls er gerl ráð fyrir að mannvirki þetta kosti 355000 krónur. Á Kópaskeri var fullgerð bátabryggju, sem hyrjað var á árinu áður. Á Stokkseyri var unnið nokkuð að hiyggjugerð. Er það gömul bátabryggja þar, sem var að verða ónothæf, var byrj- að á að stækka hana og lengja, en end- urbót þessari var ekki fulllokið á árinu, en þó komið svo langt að l)ryggja þessi mun koma að miklum notum á næstu vertíð. Á Eyrai'hakka var unnið nokkuð að álramhaldi varnargarðs þess, sem l>yggð- ur hefir verið á seinni árum til þess að l)ægja straum og framburði úr Ölfus-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.