Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1935, Blaðsíða 37

Ægir - 01.01.1935, Blaðsíða 37
Æ G I R 31 þess sem margbreyttast, svo að það gæti komið islenzkum sjómönrium og fiski- mönnum að sem mestum notum. Þrátt fyrir þessa verðhækkun, verður auðvitað alltaf mikill tekjuhalli á ritinu, ef kaupendatala þess vex ekki því meira, en Fiskifélag íslands ber það traust til islenzkra íiskimanna og sjómanna, að þeir skilji þessa viðleitni félagsins að bæta i'ilið og stækka það, þó það þurfi fið hækka lítillega í verði, heldur en að draga það mjög saman, því með því móti getur rilið ekki komið að tilætluðum notum. Og þrátt fyrir þessa verðhækkun, er Ægir lang (klýrasta tímaritið, sem út er geíið hér á landi, miðað við stærð þess. Af þessu 1. tbl. eru nú send út nokk- úr eintök til ýmsra manna og fiskifélags- deilda, og er vonast eftir þvi, þó nú séu erfiðir tímar íýrir sjómennina, að þeir lireiði rilið út til mikilla rnuna og safni nýjum kaupendum, svo að ritið komist til allra íslenzkra fiskimanna, en j)að er það takmark, sem því er ætlað. Stjórn Fiskifélags íslands. Ný ákvæði um fiskútflutning Norðmanna til Bretlands. Eftir skipun verzlunarráðuneytisins uorska, samkvæmt lögum frá 6. júlí 1933 konunglegum úrskurði 28. júlí sarna ÍU’> liefir fiskimálastjórinn fyrirskipað, að eltirfarandi reglur séu i gildi, um út- ílutning á nýjum fiski lil Bretlands. A árinu 1935 er bannaður útllutning- 11 r upsa, löngu, keilu, lýsu, steinbít, karfa, hámeri, styrju og hrognkelsum. E t'á 1. janúar, þangað til nánar verð- 11 r ákveðið, skal farið eftir reglum þeim, er ú eftir korna, um útílutning annara fisktegunda, Bannað er að flytja út lúðu, sem með haus vegur minna eil 1,5 kilo eða er þyngri hauslaus, en 80 kilo. ()11 lúða, sem þyngri er en 30 kg með haus, fæst að eins útflutt bauslatis. Frysta lúðu má að eins ílytja út, að fengnu útílutningsleyfi flskimálastjórans. Bannað er að flytja út rauðsprettu eða aðrar kolategundir, sem vega minna en 0,4 kilo, svo sem sandkola, stórkjöptu, skrápflúru og sandhverfu. Sama gildir um þykkvalúru, sé lnin léttari en 0,3 kilo. Einnig er bannað að ilytja út ýsu, létlari en 0,6 kilo eða þyngri en 1,5 kilo með haus. Þó er útflutning- ur á allri ýsu, sem er yfir 0,6 kilo, frjáls mánuðina janúar og febrúar. Sömuleiðis er bannaður útflutningur á skötubörðum, sem vega minna en 1,5 kilo (bæði börðin af sama fiski) og ekki meira en 15 kilo og 2 börð sundurskor- in mega ekki vega meira en 7 kilo, og hvert einstakt 3,5 kilo, og 'ekki minna en 0,6 kilo er um tvö ræðir. Hausaðan þorsk, sem vegur yfir 2 kg. má llytja út frá 1. jánúar til 15. marz, allt að 400 tonnum. 640 tonn af háf má flytja út, á tíma- bilinu 1. jan. lil 30. april, einnig má flvtja út ný hrogn frá 1. jan. til 15. marz. Á sölutímabilinu má ílytja út550 tonn af makríli, en um það verður að sækja til fiskimálastjórans, sem veitir leyfið. Ennfremur má flytja út 125 tonn af ó- þurkuðum saltfiski, að fengnu útflutn- ingsleyfi hans. Frá 1. jan. 1935 falla öll ákvæði fiski- málastjórans, sem áður vorú, úr gildi, viðvíkjandi útílutntngsbanni á sérstökum fisktegundum og stærð fiska, til Bret- lands. (»Fiskeren« 27. des. 1934).

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.