Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1936, Blaðsíða 3

Ægir - 01.10.1936, Blaðsíða 3
Æ G I R MÁNAÐARRIT FISKIFÉLAGS 1 S L A N D S 29. árg. I Reykjavík Ur skýrslu Olafs Proppé um ferð til Grikklands og Italíu. Forstjórinn fór þessa för síðastliðið vor til þess fyrst og fremst, með sendiherra vorum Sveini Björnssyni, að reyna að ná viðskiptasamningum við Grikkland, en land þetta hafði verið íslandi lokað síð- an 1933, ergríska stjórnin tók upp stefnu annara þjóða um jafnvirðisskipti. Af því ritstjóri »Ægis« þóttist vita að ymislegt mundi vera í skýrslu þessari, Sem sjómenn liefðu gaman af að kjnn- ast, sneri hann sér til forstjórans með tilmælum í þessa átt, oghefur hann senl blaðinu eftirfarandi: Um markaðshorfur í Grikklandi og óðrum nærliggjandi löndum, svo sem Egyptalandi og Gyðingalandi, hef ég gef- tó stjórn S. í. F. ítarlega sk)vrslu og gerl tdlögur þar um, sem eigi verður farið 11111 á hér, en ég tel vafalaust, að með i'ettri aðferð megi vinna, í þessum lönd- Uni, talsverðan markað, enda þótt húast megi við harðvítugri samkeppni, og þá sérstaklega frá Frakka hálfu. Eftir að Grikkir voru flæmdir úr Litlu- Asíu og Tyrklandi, eftir síðasta ófrið 1925, Sein lauk með niðurlagi Grikkja, mun beimaþjóðin nú vera nær 8 milljónum. Arleg ncyzla af innfluttum fiski er þó ekki nema um 10 þús. smál., þó voru ■miílytjendur nokkuð sammála um, að — nóv. 1936 I Nr. 11 auka mætli lljótlega upp í 15 þús., því mörg héruð þekktu ekki kosti hins góða og ódýra matar, og náhúalönd, eins og Albania, Serhía og Búlgaria, sem eru mjög ósjálfbjarga í utanríkisverzlun, en öll liggja áföst við Grikkland, væru al- gerlega óræktuð á þessu sviði. Grikkland hefur að visu talsvert af heimaveiddum sjávarfiski, sem eingöngu er seldur ferskur, en það er hvorttveggja, að hann er mjög dýr, veiðiaðferðir úr- ellar, lílil aðslaða lil frystihúsgeymslu og því nær eingöngu lil sölu í stórhæjun- um, en saltfiskurinn er matnr hinna fá- tækari stétta og sveitanna. I sjálfri Aþenuborg er þó tiltölulega langmest neyzlan og er þar saltfiskur daglega á matarseðlum, einnig hinna dýr- ari matsöluhúsa. Kvörtuðu þessi hús undan vöntun á hezta flokks fiski, enda mætti vafalausl auka sölu í þessum hæ og ætti okkar fiskur þá að standa vel að vígi Neyzla Grikkja af saltíiski, miðað við höfðatölu, er þó nokkuð lík og í Italíu, eða um L/a kg á mann á ári, en mið- að við Porlúgal, — sem að mörgu leyti er nokkuð likt um — ætli innílutningur þeirra að vera um 50 þús. smál. Innflutningur síðustu ára hefur verið sem hér segir: 1925............ 8747 sniál. 192(5......... 10142 1927 ........ 12522 - 1928 .......... 9889

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.