Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1936, Blaðsíða 11

Ægir - 01.10.1936, Blaðsíða 11
Æ G I R 237 1 nærveiðistöðvunum, þar sem aflalaust hefur verið með öllu, að kalla má, um tvegg.ía ára skeið. Þar við bætist svo ö- lag flsksölunnar, þar sem hið litla fisk- magn, yfirstandandi árs, liggur óselt, að ttiestu, og hið selda fæst ekki greitt, and- v>rði nokkurs hluta, liggur innifrosið á opam. Lánstraust útgerðarmanna er nú syo þrotið, að allur þorri þeirra getur afis ekki allað sér hinna nauðsynlegustu veiðarfiera til vetrarins. Hefur verið boðað til fulltrúafundar fiór í bænum, eftir næstu mánaðamót, fil þess að ræða um örðugleika útgerð- arinnar, og freista, að finna þar ein- hverja úrlausn. Birlist fundargerðin vænt- anlega í Ægi á sínum tíma. ísafirði, 25. okt. 1936. Kristjcm Jónsson, frá Garðsstöðum. Verkfall í Yarmouth. Hinn 22. október sl. fóru sildarstúlk- Ur syngjandi um slræti í Yarmouth og var viðkvæðið í laginu, sem sungið var: J^ið þurfum að fá shilling fyrir tunnu«. vLag; The Kings Navee). Stúlkurnar gerðu verkfall, þegar síld- veiðar stóðu sem hæzt og var mikið að 3erast að, þegar þær lögðu niðurvinnu, Pn sanminga höfðu þær áður skrifað andir og var i þeim áskilið, hve mikið greilt væri fyrir hverja ápakkaða tunnu. síldverkunarstöðvunum var ekkert Unttið, er nálega 2000 stúlkur fengust eKki til að vinna, að vísu ælluðu nokkr- Ul þeirra að halda áfram söltun, en fiá komu verkfallsstúlkur lil skjalanna °8 köstuðu á þær síld og slori, svo þeim ai ekki viðvært og í viðureign þeirri u°tnuðu nokkrar rúður. Maður úr liópi síldarsaltenda, skýrði blaðinu, sem þetta er tekið úr, frá því, að stúlkurnar hefðu aldrei haft neinn félagsskap og', að á óánægju hefði aldrei ]>orið iyr, svo liann vissi til. »Þær eru sjálfum sér ósamkvæmar«, mælti hann, »þær skrifuðu undir samninga áður en þær JÖru frá Skotlandi, en nú hefir þeim allt í einu dottið i lnig að heimta meira. Yið getum haldið síldinni, sem á land ei komin, óskemmdri i dag, með því að strá í bana salti, en komist samning- ar ekki á á morgun, er hér um fjár- hagslegt tjón að ræða, því verðið hlýtur að falla. Nú er von á bátunum á morg- un með mikla sild og síldarsaltendur eru aðalkaupendur, og þcir verða að stöðva kaupin, ef stúlkurnar taka ekki aftur til starfa«. Svo virðist, sem síldarslúlkurnar hafi engan foringja. Þær voru ósammála um vinnustöðvunina og margar bentu á, að þeir sem biðu mest tjón af henni, væru fiskimennirnir, þegar síldin félli í verði daginn eftir. (Scotsman 23. okt. ’36. Hinn 24. október samþykktu skozku síldarstúlkurnar að taka upp vinnu, er síldarsaltendur böfðu gengið að kröfu þeirra, liækkun um 2 pence á liverja sallaða tunnu, sem samkvæmt undirrit- uðum samningum voru 10 pence, en hækkuðu nú upp i 12 penee eða 1 shil- hng (— 1 kr. IOV‘2 eyrir ísl.). Fundur var haldinn um kvöldið með síldarmálan, og stúlkunum og voru þá undirritaðir samningar um tunnuatriðið. Annan fund hélt síldarmálanefnd og sallendur sama kveld og varð þar einn- ig samkomulag um hækkunina, enda slóð svo á, að allt lá undir skcmmdum, kæmist samkomulag ekki á, hið bráð- asla, því síldarJlotinn var á leið lil lands með fullfermi.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.