Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1937, Blaðsíða 11

Ægir - 01.12.1937, Blaðsíða 11
Æ G I R 253 nú er, og leggja sérsiaka áherslu á að tilreiða hana á hreytilegri hált, eftir því sem hentast er fyrir neytendur. Fyrir þvi skorar fjórðungsþingið á Fiskiþing að heita sér fyrir: 1. Að unnið verði að því að koma upp iðnaði í samhandi við fiskfram- leiðsluna eflir fyrirmyndum annara þjóða. Sé jafnframt vandlega athugað á hvern hátt liver fisktegund verði hest tilreidd fyrir erlenda markaði. 2. Að ungir menn séu stvrktir til að kynna sér fiskiðnað annara ])j()ða. En á meðan íslendinga skorlir þekk- ingu í þcssum cfnum, verði fengnir erlendir fagmenn til leiðheininga. 3. Að kerfisl)undið verði að því unnið að kvnna íslenzka sjávarframleiðslu til að afla markaða.« Vilcunúl. a. Vitar. ))Fjórðungsþingiðskorar á Fiskiþing, að beita sér fvrir því við Alþingi og stjórn vitamálanna að vitabyggingar á Austur- landi fari fram i eftirlalinni röð, og að byggingu þeirra verði hraðað sem verða má. 1. A Seley við Reyðarfjörð. 2. A Hvalnesi við Austurhorn. 3. Á Kolbeinstanga við Vopnafjörð. 4. þar sem Hafnarnesvitinn við Fá- skrúðsfjörð hefir verið tekin í tölu rikisvitanna, telur fjórðungsþingið það ástand, scm hann er i nú, óvið- unandi, og skorar á Fiskifél. íslands að hlutast til um, að viti þessi verði endurréistur á komandi vori. 5. Að athugað verði um möguleika fyrir vitahvggingu á Hvalhak. h. Innsiglingarljós og hljóðdull. 1. Að við innsiglingu á Hornafjörð verði sett ljósmerki, er sýni leið milli Eystraskers og Borgeyjarboða. 2. Að innsiglingarmerki þau, sem nú eru við leiðina um Hornafjarðarós, verði einnig ljósmerki, og að sú breyting verði framkvæmd fyrir næstu vertið. 3. Að sett verði hljóðduíl við Rifssker i Reyðarfirði. 4. Að athugað verði á hvern liált er bezt liægt að merkja innsiglingarleið á Papós. e. Radiovitar og miðunarstöðvar. Að reistar verði radiomiðunarstöðvar á Dalatanga við Seyðisfjörð og í Papey. d. Tékjur af vitum og bygging nýrra vita. Fjórðungsþingið telur að framvegis verði að vinna að því, að öllu vitagjaldi umfram heinan rckstur og viðhald eldri vita, verði varið lil hvgginga nýrra vita og sjómerkja.« Verzhmarmál. »Fjórðungþingið lelur sjálfsagt, að veið- arfæragerð og annar iðnaður, er fram- leiðir vörur lil útgerðarinnar, verði slarf- ræktur hér á landi, en skorar á Fiski- félag íslands að beita sér fvrir því við ríkisstjórn og Alþingi: 1. Að tryggja með sérstakri löggjöf, að innlendar úlgerðarvörur séu á livcrj- um limaseldará lægsla framleiðslu- verði og aldrei liærra en samskonar vörur erlendar. Jafnframt ])essu lcgg- ur nefndin til að séð verði fyrir ör- uggu eflirlili, að viðkomandi iðnfvrir- tæki vinni jafnan úr fyrsta flókks hráefni. 2. í oliusölumálinu kom nefndin sér saman um eflirfarandi: Þar scm fyrir liggur skýrsla frá skipulagsnefnd atvinnumála, sem virðist sanna óhæfilega álagningu á þessari vörutegund, leggur nefndin lil, að enn á ný verði olíuvcrzlunin

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.