Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1937, Blaðsíða 17

Ægir - 01.12.1937, Blaðsíða 17
Æ G I R 259 segja um Vatnsnesvitann. Ljósmagn lians er svo liliö, aö hátar, seni koma af sjó í myrlcri, eiga mjög erfitt meö að greina liann frá öðrum ljós- um umliverfis í þorpinu. Grcinargerð iiin Loflsslaðahólsvilann: Öllum sjófaréndum, sem kunnugir cru i ver- stöðvunum auslan fjalls, er lyrir löngu orðin ljós nauðsyn þess, að viti verði reislur a I.otts- staðahól. ílefur margsinnis verið á það hent og gerðar samþykklir i þá átt hér á fundum, en af cinhvcrjum ástæðum, hefir ckki enn þá orðið neitt úr frainkvæmdum. Mun þar mestu valda ókunnugleiki valdhafanna á staðháttum. Mir vetrarvertiðina er fjöldi innlendra og útlendra skipa, sem stunda fiskiveiðar a Selvogshanka, sem kunnugt er. f.í veður hreytist, leita skip þessi oft skjóls inni á grunnið i Iíyrarbakka- hugtinrii; en á þessu svæði er enginn viti, sem þau gela áttað sig eftir, alla leið frá Vestmanna- evjum til Selvogs. Hinsvegar er strandlengjan það hættuleg, að ef skip eru villl og koma of nærri hrimgarðinum, er þeim liáslci húinn og vonlaust um hjörgun ba'ði af sjó og landi, tl nokkuð er misjafnt í sjó. Eru þau mörg dæmin, að slíkt hal'i átt sér stað. Er skemmst að minn- asl hins sorglega slyss, er togarinn Loeh Morar« frá Aberdeen fórst hcr i hrimgarðinum með allri áhöfn síðastliðinn vetur. Oftar hafa skip strandað á þessum slóðum, þó að fvrir scrstaka lilviljun hafi stundum tckizt að na þeim út al'tur eða hjarga mönnum al þeim. I mörguin af þessum tilfellum, télja kunnugii menn hér, að koma hefði mátt i veg fyrir slys eða óhöpp, eí viti liefði verið kominn a Lolts- staðahól. Ennfremur má minna á það, að þra- faldlega kemur fyrir, að hátar liéðan úr \ei- stöðinni liggja úti um nætur eða eru a ferð milli Vestmannaeyja og lands i dinnnu; mundi ^iti a Loftsstaðaliól vera til mikilla nota og öryggis í slíkum tilfellum og gera þeiin mögulegt að na hér landi, sem annars gæti orðið mjög torvelt og suinum tilfellum jafnvel ókleift, þegai lilut eiga að máli, þeir sem ekki eru þauikunnugii. °Væntum vér þess, að úr þessu verði hætt hið allra fyrsta, þvi eins og áður er framtekið, er þörfin á vita á þessum stað ckki aðeins mjög hrýn, lieldur lifsnauðsyn öllum þeim, er sjó stunda á þessum slóðum«. Innsiglingarljós og hljóðdufl: »Fjórðungsþingið skorar á vitamalastjóra, að selt verði ljós og hljóðhauja út af Sandgerði nú U þegar, þar sem húið er að veita lé til þess á fjárlögum«. »Fjórðungsþingið skorar á vitamálastjóra, að hlutast til um að ljós verði sett á bauju þá, sem nú og um undanfarin ár hefir verið út af Garð- skagaflös, annars verði lnin tekjn i burtu, þar sem hún getur verið stór-hættuleg fvrir háta, sem þarria fara uni i nátlmyrkri. línda liefir það þráfaldlega koniið fyrir, að hátar hafi lenl á lienni i myrkri og hlotið skemmdir af«. Viðauki við síðustu tillögu: »Að fengnum upplýsinguin frá forseta F’iski- félagsins um upphaflegan tilgang haujulagningar- innar við Garðskaga, skal það tekið fram, að fjórðungsþingið telur það eitt viðunandi i þessu máli, að ljós verði selt á haujuna og hún gerð i fullkomið stand«. Slarfsfé fjórðnnganna: »Fjórðurjgsþingið skorar á l'iskiþingið, að fella ekki niður starfsfé fjórðunganna, þar sem deildunum er það mikill styrkur til starfs síns og áhugamála, þar sem t.d. deildir geta ekki sent fulltrúa lil fundarhalda, néma hægt sé að greiða liein útgjöld við slika fundiw. Fjárhagsúadlun fjórðungssambands liskideilda í Sunnlend- ingafjórðungi 1938. T e k j u r: 1. I-'rá fvrra ári .............. kr. 4 245 17 2. Styrkur l'rá Fiskif. íslands 1938 — 1 000 00 Samtals kr. 5 245 17 G j öld: 1. Kostnaður við fjórðungsþing .. kr. 450 00 2. Ogreitt samkv. ákvörðun siðasta fjórðungsþings..... 1 400 00 3. Styrkur veittur á fj.þingi.. — 1 600 00 4. Til ráðstöfunar næsta fj.þing .. — 1 79517 Samtals kr. 5 24517 Fjárvcitingar handa deildum lil leiðarmerkja og lendingarbóta: Til Stokkseyrar................ kr. 200 00 lívrarbakka ................. — 200 00 Grindarvikur.................. — 200 00 Hafna......................... — 600 00 — Sandgerðis................... — 200 00 Garðs......................... — 200 00 Samtals kr. 1600 00 Niðurlag á bls. 2G4

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.