Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1937, Blaðsíða 15

Ægir - 01.12.1937, Blaðsíða 15
Æ G I R 257 Fjórðungsþing' fiskifélagsdeilda í Sunnlendingafjórðungi. Útclráttur úr fundargerö. Dagana 13,- 14. des. var fjórðungsþing fiski- lélagsdeildanna í Sunnlendingafjórðungi haldið í Kau])þingssalnum i Heykjavík. .\ þinginu niættu þessir fulltrúar: Frá Eyrarbakka: Bjarni Eggertsson, (iuð- nnindur Jónsson. Frá Stokkseyri: Jón Stur- laugsson, Sæniundur I'riðriksson. Frá Grinda- vik: séra Brvnjólfur Magnússon. Frá Höfnum: Magnús Ketilsson. Frá Sandgerði: Fyjólfur Jónsson. Frá Garði: Gisli Eggertsson, Porberg- ur Guðmundsson, Gisli Sighvatsson, Kristinn Árnason. Frá Kcflavik: Finnbogi Guðmundsson, Ivarvel Ögmundsson, Elias Þorsteinsson, þor- steinn Eggertsson. Frá Akranesi: 01. B. Björns- son, Sigurður Hallbjarnarsþii. Á þinginu voru þessi mál tekin til umræðu og eftirfarandi tillögur samþvkklar: Ihignijling sjávarafurða: uFjórðungsþingið skorar á Fiskiþingið, að beita sér fyrir þvi, að Alþingi veiti ríflegan styrk lil einstakra manna eða félaga, sem beita sér fyrir nýbrevtni i hagnýting sjávarafurða, sem virðist vera orðið mjög aðkallandi. Fjórðungsþingið skorar á Fiskiþingið,að beita sér fvrir þvi, að bræðslusíld verði keypt föstu verði, og sé það verðlag i fullu samræmi við þess afurðasölu yfir viðkomandi rekstrartimabil. Fnnfremur að stjórn Sildarverksmiðja rikisins verði þannig skijnið, að útvegsmenn og sjómenn eigi þar meiri bluta jafnan«. Síldarverksmiðja á Ranfarhöfn: »Fjórðungsþ. skorar á I'iskifél., að beita sér fyrir þvi, að byggð verði ný sildarverksm. a Raufarhöln, ervinni úr 5000 málum sildar a sól- arhring og verði verkinu flýtt svo, að verksm. verði tilbúin til slarfrækslu fyrir næstu sildar- vertíð. Að öðru leyti visum vér til frumvar])s um þelta efni á þskj. 27, sem nú liggur fyrir Al- þingi, um að reisa nýja verksm. á Raufarhöfn. Ennfremur, að bvggð verði sjállvirk löndun- artæki við allar löndunarbryggjur Síldarverk- smiðja rikisins fyrir næstkomandi sildarvertið*. Ra/lagnir frá Soginu: • I'jórðungsþingið skorar á Fiskiþingið, að beita sér lýrir þvi, við næstkomandi Alþingi, að hafist verði banda strax á næsta sumri, um byggingu raflagna frá Sogsvirlcjuninni um Suð- urnes, Akranes, Fyrarbakka og Stokksevri«. Pœkilþrœr: »Fjórðung'sþingið skorar á I-'iskifélag íslands, að gera allt sem það getur til þess að koma fram löggjöf um rikisslyrk til pækilþróacc. G r e i n a r g e r ð. Þetta er mesta nauðsyna- mál, þar sem pækilsöltun gerir fiskinn blæ- fallegri og i siinuim tilfellum seljanlegri. Fnn- fremur sparar þetta salt að miklum mun. Landh c ig isgœzlan. »Fjórðungsþingið beinir þeirri eindregnu ósk til ríkisstjórnarinnar, :ið bún láti eittbvert varð- skipanna vera úti á fiskimiðum á vetrarvertið- inni, þegar bátar eru að veiðum utan landbelgi, til þess að gera þaðsemhægt er til að vernda veiðarfæri manna«. G r e in a r ge r ð. Pað liefir þráfaldlega sýnt sig á undangengnum árum, að togarar liafa valdið stórtjóni á veiðarfærum manna, sérstak- lega lijá bátum, sem stunda linuveiðar utan landhelgi i Miðnessjó. Pað skal ennfremur tekið fram, að bátar bal'a iðulega komið lóðalausir í land af völdum togara, eða þá eigi getað lagt línuna, þar sem frekast hefir verið aflavon. Talslöðvar: a. oFjórðungsþingiö skorar á stjórn Fiskifé- lagsins, að beita sér fvrir því nú þegar, að setl verði upp talstöð i Sandgerði fyrir n.k. vetrarvertið, og verði hún starfrækt þannig, að hægt verði að liafa samband við liana, hvenær sem er sólarhringsins ylir timabilið frá 1. jan. til aprílloka og annan tima ársins eftir pvi sem þörf krefur«. b. - Fjórðungsþingið skorar á Fiskiþingið, að beita sér fyrir því við Alþingi og rikis- stjórn, að lögboðið verði að liafa talstöð í þeim bátum, sem liægt er, enda verði gcrðar ráðstafanir til þess að lækka bæði árgjöld og reksturskostnað af slikum stöðvum«. Friðun Faxa/lóa: Far sem gömul reynsla og nýrri rannsóknir benda eindregið á, að Faxaftói sé einhver bezlá klakstöð hér við land og jafnvel þótt víðar sé leitað, og þar sem rannsóknir síðustu ára hafa sýnt, að ungviðið er miklum mun meira innan landhelgi, þar sem botnvörpunnar gætir minna,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.