Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1937, Blaðsíða 22

Ægir - 01.12.1937, Blaðsíða 22
Æ G I R 264 American Process Company New York Búa til vélar handa síldarolíu- og síldarmjölsverksmiðjum A Islandi hafa þessar verksmiájur vélarfrá oss: Krossanesverksmiðjan Dagverðareyrarverksmiðjan Hesteyrarverksmiðjan Sólbakkaverksmiðjan Ennfremur hafa langflestar stærri verksmiájur í Noregi keypt vélar hjá oss. Allar upplýsingar gefur einkaumboásmaáur vor fyrir Island og Færeyjar: Olafur Guámundsson Sími 181 Isafjördur Símnefni: Arctic ]OHN L. SAYER, Ltd. 157-158 BILLINGSGATE O, 4. LOWERTHAMESSTR. E. C. 3. MARKET, LONDON ANNAST SÖLU Á ALLSKONAR ÍSFISKI, SÉRSTAKLEGA: ÍSLANDS ÝSU, SKARKOLA, ÞYKKVALÚRU (LEMONS), HEILAGFISKI OG HROGNUM. ÁBYRGJAST HÆSTA VERÐ. SÍMNEFNI: UNTIRING LONDON. Útvega beztu dragnótaspil, kaðla og nætur. ÁRNI S. BOÐVARSSON, Vestmannaeyjum. Framh. frá bls. 259. Ofantaldar fjárhæðir eru veittar viðkomend- um, með sönul skilmálum, sem veitt var á sein- asta fjórðungsþingi. Ennfrémur var samþykkt út af fjárbeiðni fiskideildarinnar i Höfnum, sem ekki var hægt að fullnægja, eftirfarandi tillaga: »Fjórðungsþingið skorar á næsta Fiskiþing, að veita a. m. k. kr. -400 00 til lendingarbóta í Kalmannstjarnarvör i Höfnum«. í stjúrn fjórðimgssambandsins voru kosnir: Formaður Olafur B. Björnsson, Akranesi með 15 atkv., ritari Eyjólfur Jónsson, Sandgerði með 11 atkv., gjaldkeri séra Brynjólfur Magnússon, Grindavik með 13 atkv. Varastjórn: Form. Gísli Sighvatsson, Gerðum, ritari Karvel Ögmundsson, Keflavik, gjaldkeri Gísli iíggertsson, Gerðum. F.ndurskoð.: Elias t’orsteinss. og' Bj. Eggertss. FiskipingsfulUrúar til næstu 4 ára voru kosnir: Finnbogi Guðmundsson, Iíeflavik 10 atkv. Þorbergur (iuðmundsson, Garði 10 atkv. Varafulltrúar: Gísli Sigbvatss., Garði 10 atkv. Elías Þorsteinsson, Keflavík 9 atkv. Aegir a montlily review of tlie fisheries and fish trade of Iceland. Pnhlislied bij : Fiskifélag Islands (Tlie Fisheries Associalion of Iceland) Reykjavík. Results of tlie Icelandic Codfislieries from llie heginning of tlie gear 1937 to the 30(h of Novemher, calculated in fidly cured slale: Large Cod 21.3%. Small Cod 5A15.Had- dock 99. Saillie 930, total 27.768 tons. Total landings of herring of Oct. 9(f Common salted 55.783, Sjiecial cure salted 28.835, Matjes 76.963, Spiced 35.078,Swee- tened 13.723, Special cure 372, lotal 210. 75h barrels. To lierringoil factories 2.171. 150 heclolitres. Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson. Ríkisprentsm. Gutenberg

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.