Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1938, Síða 23

Ægir - 01.10.1938, Síða 23
ÆGIR DEUTZ dieselmotorinn hefir á síðustu árum sannað ágæti sitt sem bátamótor og skipar nú öndvegi sem bátavél. Er það uppgötvun hins loftþjöppulausa tvígengismótors, sem valdiá hefir þeim straumhvörfum og er óhaett aá fullyráa, aá HUMBOLDT-DEUTZ verksmiájan á mikinn þátt í því, aá svo er komiá, því hún er ekki einungis elzta verksmiájan, sem smíáar mótora, heldur hefir hún nú smíáaá 15000 tvígengismótora og hefir því óhemju reynslu á þessu sviái. Vélin hefir þessa kosti: Enga sog- né útblástursloka, enga loftþjöppu. Þess vegna mjög auðvelt að gæta hennar og vélin afar gangviss. Hringrásarsmurning á öllum legum. Þess vegna lítil notkun á smurningsolfu. Notar allar ódýrustu olíur. Þess vegna spör í rekstri. Skolloftið óhreinkast ekki í sveifarhúsinu og þess vegna er útblástursloftið hreint. Mótorinn settur í gang án þess að hita hann með lampa og er þess vegna altaf tilbúinn á hvaða ti'ma sem er. Tölurnar eru ekki bindandi. DEUTZ mótorar seldir til: Síldarverksmiðju rikisins á Siglufirði . . . 300 hö Síldarverksmiðjunnar á Seyðisfirði .... 70 — Rafmagnsstöðvar í Keflavik... 50 — Frystihússins á Sauðárkróki . 45 — AÐALUMBOÐ á íslandi hefir: H.f. HAMAR, Reykjavík Framkvæmdarst jóri Ben. Gröndal verkfr. cand. polyt. Beinamjölsverksmiðju á Húsavík.......... 50 hö- Bátamótor til Húsavíkur . . ............ 25 — Varðskipsins »Ægir«.....................135 ; Bátamótor til Reykjavíkur . . .......... 50 — Eldsneytiseyðsla: 190—220 g/1 h. á. t. viá fullt álag og eftir vélarstærá. Smurningsolíueyðsla: 4—5 g/1 h. á. t.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.