Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1939, Blaðsíða 2

Ægir - 01.05.1939, Blaðsíða 2
ÆGIR McGregor, Gow & Holland Ltd., Ocean House, — Álfred Gelder Street, — HULL Símnefni: „Eastmac", Huli Afgreiásluskrifstofa: Símlyklar: Boe og Bentley’s St. Andrew’s Dock, HULL W Umboðsm. fyrir: H.f. Eimskipafélag Islands Togaraumboðsmenn Umboðssalar Sala á ísfiski og ísaðri síld Kol til skipa Útvega skipum vistir, veiðarfæri og allt til útgerðar með lægsta verði Skjót afgreiðsla Stílið bréf yáar til „Ocean House" Greið skíl Dragnætur! Dragnótin er uppfundin í Danmörku og netjagerá Iver Christensens er elzt og stærst f landinu í sinni grein. Forðist að kasta fé í tilraunir með óþekkt veiðar- færi, en kaupið veiðarfæri vor. Vér vitum hvaða gerðir hæfa íslenzkum stað- háttum og vörugæði eru hvergi meiri. Vér höfum 60 ára reynzlu og nætur vorar eru í notkun hvarvetna í heiminum, þar sem dragnótaveiðar eru stundaðar. Umboðsmenn: í Reykjavík: Veiðarfæraverzl. Verðandi h.f. í Vestmannaeyjum: Arni Þórarinsson. Iver Christensens Vaadbinderi, Skagen, Danmark. Símnefni: „Skagensnet".

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.