Ægir - 01.05.1939, Page 24
124
Æ G I R
Hvalkjöt. Apríl: kg Jan.-April: kg
Samtals 109 920
Noregur ....... 109 920
Hvalolía.
Samtals 3 950 3 950
Þýzkaland 3 950 3 950
Sundmagi.
Samtals 3 540
Noregur 2 000
Frakkland 007
ítalia 933
Síld (söltuð). tn. tn.
Samtals 1483 20 068
Danmörk 1 110 4 865
Svíþjóð 308 1 173
Framh. frá bls. 119
Keflavík.
Úr Keflavik gengu 41 bátur og voru þar af
14 aðkomubátar. Frá Seyðisfirði 6, Ólafsfirði
3, Reykjavík 2, Garði 1, Stykkisliólmi 1 og Siglu-
firði 1. Mótorbáturinn „Guðfinnur“ varð afla-
hæstur og veiddi alls 1 125 skpd. i 85 róðrum.
Brúttó hásetahlutur á honum varð 19(58 kr.
Þessi sami bátur var einnig aflahæstur á ver-
tíðinni 1938 og fekk þá 890 skpd. Mótorbátur-
inn „Ingólfur“ varð aflahæstur, ef miðað er við
róðrafjölda, því að liann fekk 1 010 skpd. í 75
róðrum. — Vertíðaraflinn í Keflavík er talinn
mjög sæmilegur, en þar sem róðrafjöldinn var
óvenjumikill og talsvert veiðarfæratap, vegna
þess að fiskurinn var lengst af upp á grunni,
varð útgerðarkostnaður með mesta móti, að
því er sagt er.
Sandgerði.
Þaðan gengu 27 bátar og voru 8 af þeiin úr
Garði, 6 frá Norðfirði, 3 úr Reykjavík, 2 frá
Eskifirði, 2 frá Siglufirði, 2 úr Sandgerði og 1
frá hverjum staðnum Hrísey, Húsavík, Reyðar-
firði og Vestmannaeyjum. Mótorbálurinn „Mun-
inn“ aflaði mest og fekk 1 102 skpd. og' urðu
hásetahlutir á honum um 2 000 kr. brúttó.
Næstir voru „Víðir“ með 1 050 skpd. og „Óð-
inn“ með 1 000 skpd., báðir úr Garði. Afla-
liæsti báturinn i Sandgerði á vertiðinni 1938
fekk 850 skpd. Vertíðin í Sandgerði er yfir-
leitt talin mjög góð, þrátt fyrir mikil veiðar-
færatöp.
Síld (söltnð). April: tn. Jan.-Apríl: tn.
Þýzkaland 9 688
Belgía 291
Bandaríkin 8 441
Pólland/Danzig ., 4 600
Önnur lönd 3 10
Hrogn (söltuð).
Samtals 2 600 5 436
Svíþjóð 2 441 5 215
Noregur 32 32
Bretland 2
Þýzkaland 187 187
Fiskifélag Islands.
Vestmannaeyjar.
Þaðan gengu 83 bátar að jjessu sinni. Vertíð
var þar í lakara lagi og' urðu hæstir háseta-
hlutir á fimmtánda hundrað krónur. —• Margir
bátar liafa stundað þaðan dragnótaveiðar í
þessum mánuði og aflað mjög niikið af smá-
löngu. Skötu og lúðulóðir er nýbyrjað að leggja
þar, en fram til þessa liefir aflast lítið af lúðu.
Hornafjörður.
Margir bátar frá Austfjörðum gengu þaðan á
vertiðinni, en öfluðu mjög lítið, eða frá 50—80
skpd. hver, að því heyrst liefir.
Aegir
a monthly review of ilie fislieries and fish
trade of Iceland.
Pnblished hij : Fiskifélag Islands (Tlie
Fisheries Associalion of Icelandl Reijkjavík.
Resnlts of the Icelandic Codfisheries
from ihe beginning of the gear 1939 to
the 15>t> oj Mag, calculated in fullg
cured state:
Large Cod "23.298. Small Cod. h.525.
Haddock 77, Saithe 1.535, total29A35 lons.
Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson.
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.