Ægir - 01.04.1942, Page 1
XXXV. ÁR
EFNISYFIRI.IT: Fullkomin skipasmiöastöð er þjóðarnauðsyn
Flóttinn frá framleiðslustörfunum — Tvö ný frvstihús
4. BLAÐ
Mikilsverð nýjung fyrir smærri vélbátaflotann — Varnir gegn rauða i fiski — Dvalarheimili aldraðra sjómanna
Frír nýir bátar — Isfiskkaup i Eyjafirði — I'réttir úr verstöðvunum — Útfl. sjávarafurðir — Útfl. isl. afurðir
Athugið að sjó- og stríðsvátryggja sltip yðar og veiðarfæri
áður en þér farið á sildveiðarnar. Tjón, sem verða kann
af völdum stríðsins, verður ekki greitt nema um stríðs-
vátryggingu sé að ræða. — Getum boðið yður hentugar
stríðsvátryggingar yfir síldveiðitímann, 2—3 mánuði. —
Sjóvátnjqqi^^aq íslands!
slcipaeigendur.
Utgerðarmenn
og
/