Ægir - 01.04.1942, Blaðsíða 3
Æ G I R
MÁNAÐARRIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS
35.
arg.
Reykjavík — apríl 1942
Nr. 4
Davíð Ólafsson:
Fullkomin skipasmíðastöð
er þjóðarnauðsyn.
í ársyfirliti mínu í 1. tbl. „Ægis“ þ. á.
niinntist ég lílilleg'a á, hver höfuðnauð-
syn væri á að undinn yrði bráður bugur
að því að koma upp skipasmíðastöð, sem
væri það stórvirk, að hún, ásamt þeim
skipasmiðastöðvum, sem fyrir eru í
landinu, gæti fullnægt nýbyggingarþörf
islenzka fiskiflotans a. m. k. í grein
þeirri, er hér fer á eftir, ætla ég að vikja
dálítið nánar að þessu máli og leitast við
að sýna fram á, liversu knýjandi þörfin
er fyrir slíka skipasmíðastöð.
Er þá fyrst fyrir að atliuga, hvernig
ástand fiskiskipaflotans er nú og hvernig
þróunin liefur verið undanfarin ár. Ligg-
ur þá beinast við að atbuga aldúr skip-
anna og nýbyggingar og skipatjón und-
anfarinna ára, einkum eftir að styrjöldin
hófst.
Ef tekinn er allur fiskiskipaflotinn í
heild, frá minnstu þilfarsbátum allt upp
) stærstu togara, verður útkoman sú, að
h).79i eru 20 ára og meira. Nánar tii-
lekið ski])last skipin niður í aldursflokka
eins og bér segir:
0— 4 ára .................. 8.7 %
5— 9 — .................... 14.2 —
10—14 — .................... 18.9 —
15—19 ára .............. 11.5 %
20—24 — ................ 12.9 —
25—30 — ................ 19.3 —
30 ára og meir ......... 14.5 —
100.0 %
Yfirlit þetta sýnir ljóslega, hve hærri
aldursflokkarnir eru yfirleitt mikið
slerkari en binir lægri og á aldrinum að
5 árum eru aðeins 8.7% af öllum flot-
anum, en 4(5.7% eru vfir 20 ára. Sterk-
asti aldursflokkurinn er 25—30 ára, og
er liann nær því fimmti hluti alls flot-
ans. Ilér er miðað við tölu skipanna, en
væri tekin rúmlestatala þeirra, vrði úl-
koman nokkuð önnur, þar sem stærri
skipin — togararnir, línugufuskipin og
stærri mótorskip — eru hlutfallslega
fleiri í hærri aldursflokkunum en vél-
bátarnir. Yfirlitið leiðir i ljós, að skipa-
flotinn er á bnignunarstigi, liin yngri og
betri skip verða stöðugt færri blutfalls-
lega, og hlýtur slíkt að leiða til ófarn-
aðar, ef áframhald verður á þeirri þróun.
Er þá rétt að athuga skipatjónið og ný-
byggingar á skipum undanfarin ár.
Tjónið á fiskiskipaflotanum frá árs-
bvrjun 1939 þar til i apríl 1912 nam því,
sem bér segir: