Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1942, Side 7

Ægir - 01.04.1942, Side 7
Æ G I R 93 Flóttinn frá framleiðslustörfunum. Ráðningarmiðstöð 1 yrir sjávarútvegi n n. Fátt mun nú jafn ískygg'ilegt með þjóð vorri og flótti vinnuaflsins frá fram- leiðslustörfunum. Alll frá því að landið var hertekið í maí 1940 hefur fjöldi nianns jafnan stundað vinnu í þágu her- liðsins. í fyrstu mæddi það eigi mjög á alvinnuvegunum, því að þá var tiltölu- lega fæst við störf hjá erlendum og all- nokkurt atvinnulevsi í landinu, er þcir konni. En síðasll. ár og það sem af cr þessu hafa atvinnuvegirnir óstinnt mátt súpa seiðið af því, hve ört fólksstraum- orinn liggur yfir til herliðsins. Nú er svo komið, að til fulls tekur i hnúkána. All- ar alvinnugreinir þjóðarinnar skortir vinnuafl. Eandbúnaðurinn hefur þegar dregizt saman og horfur eru á, að svo muni órdda áfram. Sjávarútvegurinn hefur og 'Nátt kenna þessa ástands á ýmsan hált. Fjöldi fiskiskipa hefur hætt störfum i þágu framleiðslunnar, en stundar i þess stað flutninga fyrir herliðin. En þrátt fyrir það, að öll þessi skip eru mcð ’oiklu færri menn en ef þau hefðu slund- að tiskveiðar, hefur nokkuð skorl á, að sjávarúlvegurinn hafi haft nægan niann- atla. Enginn hátur hefur í velur verið gerður út úr Þorlákshöfn vcgna mann- iæðar, og í Grindavik hefur meira en öehningur bátaflolans orðið að liggja í aausl, af sömu ástæðum. A nokkrum öðrum stöðum hefur og vantað all marga nienn (i| fiskveiða. Frystihúsin liafa og orðið að kenna á mannfæðinni, og síðast e>' ekki sízt her að geta þess, að sums staðar hefur gengið mjög erfiðlega með afgreiðslu fiskiskipanna vegna fólks- skorts. í liafnarfirði t. d. og víðar lvefur marg oft ekki verið hægt að sinna af- greiðslu skipanna nema í eftirvinnu, og jafn vel þá ekki verið hægl að fá nægan mannafla. Enn scr þess engan votl, að straumur vinnuaflsins sé að bevgja til framleiðsl- unnar á ný. Undanfarið hafa að tilstuðl- an ríkisvaldsins farið fram umleitanir við hersljórnirnar um að brcvla til um ráðningu verkafólks til setuliðanna frá því sem verið liefur. Þegar þetta er ritað, er með öllu óljóst, hversu þessum um- leitunum verður lekið. Visasl er, að þunglega kunni að liorfa, og landsmenn verði eingöngu að eiga það undir sín- um eigin þegnskap, hvort þeir vilia fórna á altari fljóttekins gróða þeim á- rangri i upphvggingu atvinnuveganna, er náðsl hefur með langri og þrotlausri baráttu. Svo er að sjá, að fjöldi fölks láti sig það einu skipta, að það fái sem flesla seðla fvrir vinnu sína, en skoði hitl sem aukáatriði, hvort það leggur fram krafta sína til framleiðslustarfanna eða óarð- hærrar vinnu, þjóðinni að mestu óvið- komandi. Þessu fólki virðist og gleym- ast, að fram lil þessa hefur gjaldmiðill vor eingöngu hvíll á fæti framleiðslunn- ar, fiski, kjöli, injólk, lýsi o. s. frv. Veik- isl grundvöllur fyrir framleiðslu þessara afurða, hlýlur verðgikli gjaldmiðilsins að minnka nokkuð að sama skapi. Með- an ahnenningur gerir sér ekki grein fvrir svo Ijósum staðreyndum sein hér er um að ræða, má óefað húast við því, að seðlavíman eigi enn eflir að vinna þjóð- inni mikð til öþurftar. Verði engin brevting eða lílil frá því, sem nú er, á skiptingu vinnuaflsins, verða aðal atvinnuvegirnir liart úti á

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.