Ægir - 01.04.1942, Síða 9
Æ G I R
95
Mikilsverð nýjung
fyrir smærri vélbátaflotann.
Bjarni Andrésson, skipstjóri á vélbátn-
im'; Dagsbrún frá Reykjavík, hefur liaft
iorgöngu uni tvenns konar veiðar hér á
landi. Hann bvrjaði fyrstur manna á að
veiða loðnu í nót. Áður bafði loðna ein-
göngu verið veidd í liáfa. — Veturinn
1987 byrjaði Bjarni loðnuveiðar með nól,
og var það fyrir áeggjan Finnboga Guð-
mundssonar úr Gerðum og Björns Ólafs
i Mýrarliúsum. Var fyrst notuð smásild-
arnót, sem fengin var vestan af Flatevri,
t'ii í liana veiddist sama og ekkert, enda
revndist bún of lítil. Síðan var revnd
brislingsnót og veiddist ágætlega í hana.
Boðnunót sú, sem Bjarni notar, er 85
faðmar á lengd og 7 faðmar á dýpt. Er
bún snurpuð saman og upp úr henni háf-
að, eins og um síldarnót væri að ræða.
Mest segist Bjarni liafa fengið 180 tn. af
loðnu í einu kasti. Annars telur hann,
að daglega megi fá fullfermi af loðnu
meðan gengdin stendur yfir, svo fremi
að liægt sé að vera við veiðar vegna veð-
urs. Síðan 1937 hefur Bjarni stundað
loðnuveiðar á hverjum vetri og hafa
margir íekið upj) eftir honum þessa nýju
veiðiaðferð við loðnuna. Þótt þessi nýja
veiðiaðferð hafi að sjálfsögðu liafl
uokkra þýðingu fyrir þorskveiðarnar,
uiun þó sú nýjung, sem Bjarni befur þeg-
ar leitt í ljós i sambandi við síldveiðarn-
ar, koma til með að hafa miklu meira
gildi fyrir smærri vélbátaflotann, því að
tilraun lians í þessum efnum getur
máske valdið gerbreytingu frá því sem
u ú er.
Bitstjóri Ægis hilti Bjarna nýverið og
innti hann eftir þvi, hvað hefði komið
honum til að reyna þessa nýjung og i
hverju hún væri frábrugðin þeirri aðferð
við herjiinótaveiði, sem hér væri almennt
notuð. Fer frásögn Bjarna hér á eftir:
„Sumarið 1939 stundaði ég reknetja-
veiði á „Dagsbrún" fyrir Norðurlandi, og
var þá almennt tregfiski hjá reknetja-
bátunum, en á sama tíma fengu lierpi-
nötabátarnir fullfermi dag eftir dag. Fór
ég þá að íhuga, livort eigi mundi vera
liægl að linna upp herpinót, sem rek-
netjabátarnir gætu notað og þá jaln-
framt þeir bátar, sem liöfðu undanfarin
suniur orðið að vera tveir um sömu
Iierpinótina, vegna smæðar sinnar. Datt
mér ýmislegt i hug í þessti sambandi, og
eigi var það til að draga úr áhuga mín-
um fvrir þessari hugmynd, að Ivarl Frið-
riksson á Akurevri gerði þá um sumarið
tilraun með berpinótaveiði á ö rúml. vél-
bát. Þessi bálur mun revndar ekki liafa
farið út nema i eitl skipti, en þá tóksl
honum að fá 70 tn. sildar. Þessi tilraun
sannfærði mig um, að hugmynd min
væri ekki með öllu fjarstæð.
Næsta vetur fór ég til Björns Bene-
diktssonar netjagerðarmanns, tjáði hon-
um frá hugmynd minni og fór ]>ess á leil
við liann, að hann setti upp nýja lierpi-
nól eftir minni fyrirsögn, er ég ætlaði
síðan að reyna á „Dagsbrún" næsla sum-
ar. Taldi liann í byrjun ýms tormerki á
þessari hugmynd, en lét þó til leiðast að
búa til nótina.
Nót þessi er svipuð venjulegum herpi-
nótum, að öðru leytii en þvi, að jiokinn
cr i öðrum enda liennar og auk þess mun
hún vera heldur meira felld en vanaleg-
ar nætur. Upphaflega var nót þessi 130
faðmar á lengd og 22 faðmar á dýpt.