Ægir - 01.04.1942, Blaðsíða 10
96
Æ G I R
Kom þegar í ljós fvrsta sumarið, sem cg
notaði liana, að liún var lielzt til of lítil,
einkuin of grunn. Ég lél því næsta vetur
lengja hana upp í 155 faðma og dýpka
í 28 faðma. Notaði ég hana með þessu
sniði síðasll. sumar, og' reyndist liún þá
svo vel, að ég sé ekki ástæðu lil frekari
hreytinga á hcnni.
Aðferðin, sem ég nota við veiðina, er í
stuttu máli þessi: Ég lief einn venjuleg-
an snurpunólahát og kem allri nótinni
fyrir í lionum, og verður þá sá endinn,
sem pokinn er á, efstur. Aftan á hátnum,
öðru megin á kinnungnum, er komið fvr-
ir trérennu, sem nær frá lmífli og fram
á öftuslu þóttuna. Rennan hrotnar svo
um þólluna, en frá henni kemur svo
klæðning skáliall niður í hotn hátsins.
Ráturinn er hafðnr við síðuna, þegar
kastað er, og eru í honum tveir nienn,
sem hjálpa til að koma pokanum í sjó-
inn, en síðan rennur nótin út sjálfkrafa.
Auk nótahátsins hef ég smáskektu, og
er öðrum enda nótarinnar fest í liana,
þegar kaslað er. í skektunni eru tveir
menn og þegar lokið er við að kasla, er
annar tilhúinn að róa að skipinu, en
hinn að kasta snurpulínunni upp í það.
Mennirnir, sem í skektunni eru, róa síð-
an að nótabátnum og hjálpa lil að
snurpa þar á handspilinu, cn hinn end-
inn er snurpaður á dragnótaspilinu um
horð í mótorhátnum. Mér reiknast svo
1 iI, að sé nótinni kastað svo að segja
allri, taki að jafnaði 2 mín. að kasta og
! mín. að snurpa. Þegar lokið er við að
kasta, er nótin dregin upp í nótabátinn,
nema jiokinn, og mvndar hún þá þrí-
hyrning með hátnum og skipshliðinni,
en hrjóstið er hundið upp á skipshlið-
ina. Vitanlega verður ekki liægl að
jnirrka upp eins vel með þessu lagi og
þar sem 2 nótabátar eru, en af því leiðir,
að seinna gengur að háfa upp sildina,
]>ar sem ekki er liægl að fá háfinn eins
fullan.
Af reynslu þeirri, sem ég hef þegar
fengið í þessum efnum, tel ég venjuleg-
an nótahát of lítinn, þar sem öll nótin
þarf að vera í honuin. Hef ég því í vetur
látið stækka bát þann, scm ég hef notað
undanfarin suniur. t öðru lagi hefur mér
reynzt erfitt að kasta á síldina, ef lnin
veður á undan vindinum. En ég tel, að
á því megi ráða hót mcð því að setja vél
i nótabátinn, liafa spilið i honum í sam-
handi við Jiana og snurpa eingöngu á
því.“
Lítill efi er á því, að þessi nýja aðferð,
sem Bjarni hefur lýsl hér að framan,
nnini gela liaft mikla þýðingu fyrir
smærri vélbátaflotann. Afkoma „Dags-
hrúnar" á síldveiðunum síðasll. sumar
mun hafa orðið miklu hetri en „tvílemh-
inganna" almennt, sem sjá má á því, að
afli hennar varð 2 723 tn. og mál, en með-
alafli „tvílemhinganna“ var 4 381 tn. og
mál. I þessu sambandi her ekki eingöngu
að líta á það, að „Dagshrún“ hefur aflað
1 065 In. og mál meira að tiltölu en tví-
lemhingarnir, lieldur er allur útgerðar-
kostnaður liennar meira en helmingi
minni en „tvílemhinganna". Það er og
Ijöst þeim, sem lil þekkja, að aðhúnaður
sjómanna á „tvílemhingunum“ er að
ýmsu levti miklu lakari.
Gefist aðferð Bjarna almennt jafn vel
og honuin sjálfum, er sennilegt að „tví-
lemhingarnir" hverfi úr sögunni á næst-
unni og margir hinna smærri vélhála, er
áður hafa stundað reknetjayeiðar fyrir
Norðurlandi, laki upp herpinótaveiði.
Ilafa nokkrir hátar gcrt ráðstafanir til
þess að taka upp aðferð Bjarna þegar á
þessu smnri.
Bjarni á þakkir skilið fyrir að hafa
rutt hér nýja leið, sem líkur henda til að
geti orðið ísl. útgerð lil mikils gagns.