Ægir - 01.04.1942, Side 14
100
Æ G I R
Þrír nýir bátar.
„Giinnar Ilúiuninlarsoii“, Garði.
„llilmir", Ke/lavíU.
Með þessu blaði ,,'Ægis“ cr tekinn np|)
sá siður, sem haldið mun áfram, að birta
myndir af öllum nýjum þilskipum, er
bætast i flotann.
Það sem af er þessu ári bafa aðeins 0
nýir bátar bætzl í flotann. Fyrstur var
lilbúinn „Gunnar Hámundarson“ G. K.
357, en hann kom 1. febrúar lil Sand-
gerðis, en þaðan er háiin gerður út í
vetur. Byrjað var á smíði hans siðla á
síðastliðnu suinri. Er bann smíðaður úr
eik og furu. Hann er 20.72 brúttó rúml.
að stærð, 49.6 fel á lengd, 13.3 fet á
breidd og 0 fet á dýpt. í honum er 80
90 ha. June Munktell vél, sama vélin og
var i „Gunnari Hámundarsyni" binum
eldri.
„Gunnar“ er smíðaður á Akranesi, og
annaðisl Þorgeir Jósepsson smíðina, en
eigandi bans er llalldór Þorsteinsson úl-
gerðarmaður í Vörum í Garði.
Hinir bátarnir eru báðir smíðaðir hjá
Dráttarbraul Keflavíkur undir stjórn
Sigurðar Guðmundssonar, og eru báðir
úr eik og furu. Heitir annar þeirra
„Hilmir", merklur G. K. lí)8. Er Sigur-
björn Eyjólfsson i Keflavik eigandi lums.
„Hilmir“ er 27.63 brúttó rúnil. að slærð,
51 fel á lengd, 11 fet á breidd og 7 fet á
dýpt. í honum er 90 ha. Bolindervél, sú
liin sama, er var í vélbátnum „Goða-
l'ossi“, er slrandaði við Úlskála 28. des.
1940.
Þriðji bálurinn heitir „Anna“. með
„Anna", XjarðvíU.