Ægir - 01.04.1942, Page 15
Æ G I R
101
einkennisstafina G. K. 461. Hann er 25.94
niml. hrúttó, 18 fet á lengd, 14 i'et á
hreidd og 7 fet á dýpt. í honum er 80
90 ha. Della vél, er áður var i vörzlum
Fiskifélags íslands. Eigandi þessa háls
er SigurSur GuSmundssou í Þórukoti í
NjarSvik.
Fréttir úr verstöðvunum.
tT .... * :)0. april.
Hornafjorður. '
har hefur verið a?rið misjafn afli i april, eða
o 1II frá þrem lil 14 og 18 skpd. í róðri. Þegar
almcnnt hefur verið róið þaðan, hafa komið
þar á land frá 40—80 smál. á sólarhring, og er
það álmennt lakar en í marzmánuði.
ísfiskkaup í Eyjafirði.
Um miSjan þennan mánuS hélt fiski-
samlag K. E. A. á Akureyri fund, þar
sem rædd voru ýmis útgerSarmál. Mættu
þar fulllrúar frá Dalvík, Litla-Árskógs-
sandi, Grenivik og Hrisey, og auk þess
framkvæmdarstjóri félagsins og OtgerS-
arfélags K. E. A.
A fundinum var tekin endanleg á-
kvörSun um verS á þeirri lifur, sem fé-
lagsmenn höfSu lagt inn í lifrarhræSslur
félagsins síSastl. ár. HúiS var aS greiSa
eina krónu fyrir lítrann, en uppbót var
ákveSinn 82 aurar fvrir lítra. VerSur þvi
endanlegt verS fyrir 1. fl. lifur síSastl.
ár kr. 1.82 fvrir lítrann.
Þá var rætt um isfiskkaup í EyjafirSi.
en K. E. A. hefur unniS aS því undan-
fariS aS útvega skip til flulninga á is-
fiski til Hrellands. Gáfu útgerSarmenn-
irnir á þessum stöSum félaginu umboS
lil aS annast sölu á öllum ísfiski á bátum
sínum. Vænta menn þess, aS þetta fyrir-
komulag reynist hagkvæmara en þaS,
sem áSur hefur ríkt, er ýmsir liafa veriS
aS útvega skip og annazt sölu. Þvi aS
reynslan var sú, aS þá vantaSi oft skip,
og stundum einmitt þegar verst gegndi.
K. E. A. mun nú hafa tekizt aS tryggja
nægan skipakost lil flutninga frá þessum
verstöSvum, og hyrjuSu hátar þaSan aS
veiSa í fyrstu skipin upp úr miSjum
mánuSinum.
Vestmannaeyjar.
í marz- og aprílmánuði ínun meðalrúðratala
hafa orðið lægri i Eyjum en oftast áður. í
marz-mánuði munu 1. d. hafa verið farnir alls
15 róðrar. Afli hefur mátt heita sæmilegur,
þegar komizt hefur á sjó, cn ekki meira en það.
Ekkert hefur verið saltað af fiski í Eyjum i
vetur, enda hafa fiskflutningaskip verið þar
fjölmörg, bæði íslenzk og færeysk. Um mán-
aðarmótin marz og apríl fóru bátar að skipta
um veiðarfæri, hætta við tóðirnar, en nota í
þeirra stað net eða dragnót.
Tveir bátar eru í smiðum í Eyjum, er lokið
við að setja þilfarið i annan, en hinn er styttra
á veg kominn. Nýtt verkamannaskýli hefur
verið reist á Básaskersbryggju og þykir þörf
framkvæmd. Þá hefur verið haldið áfram með
að steypa þilfar í austurhluta bryggjunnar, og
er hún nú öll orðin nothæf til upplags fyrir
báta.
Verstöðvarnar á Suðurnesjuin.
Eádæma gæftaleysi var bæði í Sandgerði og
Keflavík i þessum mánuði. Munu flest hafa
vcrið farnir 7—8 róðrar i öllum mánuðinum.
Ofan á gæftaleysið hefur svo það bætzt, að afli
hefur oftast verið i tregara lagi. Síðast í mán-
uðinum hýrnaði aflinn lítið eitt, en ekki var
þó um verulega hrotu að ræða.
Um miðjan niánuðinn hafði aflahæsti bátur-
inn i Sandgerði aflað um 400 skpd., en meðal-
afli var þá 280—300 skpd. Hæstur hásetahlutur
var þá orðinn um 2900 kr., cn meðalhlutur 1500
—1800 kr.
A sama tíma hafði aflahæsti báturinn í
Keflavik fengið (500 skpd., en meðalafli var þá
300—350 skpd. Hæstur hásetahlutur var þá um
5000 kr., en meðalhlutur um 2400 kr.
Undir mánaðarmótin voru bátar í þessum
verstöðvum almennt búnir að salta upp undir
100 skpd. af vertiðaraflanum.
Talið er, að í þessum verstöðvum verði yfir-
leitt léleg útkoma eftir vertíðina, þvi að ofan á