Ægir - 01.04.1942, Side 16
102
Æ G I R
Útfluttar sjávarafurðir í inarz 1942.
Mavz, Jan.-marz, Marz, Jan.-marz,
Saltfiskur, verkaður. kg kg Lýsi. kg kg
Samtals 172 285 2 120 884 Samtals 404 601 1 344 804
Portúgal • » 1 667 220 Bandaríkin 404 201 723 999
Brasilía • » 187 659 Bretland ... 618 920
77 985 177 705 Cuba 1 545
Argentína 94 300 94 300 Önnur lönd 400 400
Saltfiskur, óverkaður. Fiskmjöl.
Samtals . 65 350 2 738 600 Samtals 240 000 1 426 280
Bretland 65 350 2 738 600 Irland 1 036 280
Bretland 240 000 390 000
Harðfiskur.
Samtals 51 090 79 090 Síldarmjöl.
Bandaríkin 51 090 79 090 Samtals 873 000 873 000
ísfiskur. Bretland 873 000 873 000
Samtals • 21 736 202 45 681459 Sundmagi.
Bretland . 21 736 292 45 681 459 Samtals 375 875
Freðfiskur. Cuba 375 875
Samtals . 1 210 282 1 379 639 Hrogn (söltuð). tn. tn.
Bretland . 1 210 282 1 379 639 Samtals 475 475
Niðursoðið fiskmeti. Spánn 475 475
Samtals 23 851 54 284 Síld (söltuð).
Bretland . » 6 878 Samtals 7 608 11 021
Bandaríkin 23 851 47 406 Bandaríkin 7 608 11 021
gæftaleysi og aflatregðu hefur bætzt óvenju
mikið veiSarfæratjón.
Hafnarfjörður og Reykjavík.
Af bátum þeim, sem þaðan róa, er að nokkru
leyti sömu sögu aS segja og af SuSurnesjum. Þó
hefur útkoman hjá útilegubátunum orðið eilt-
bvað skárri. Þeir liafa nú margir orðið að
hætta veiðum vegna mannfæðar. Allir togar-
arnir, á báðum stöðunum, nema þeir sem eru
i viðgerð, eru á veiðum, og hafa aflað sæmi-
lega, einkum síðari hluta mánaðarins. Þeir
veiða flestir í ís. Fjórir togarar frá Hofnarfirði
og einn úr Reykjavík hafa stundað saltfisk-
veiðar, en þeir munu verða að liætta þeim veið-
um vegna mannaskorts.
Akranes.
Þar hefur vertiðin gengið langbezt af ver-
stöðvunum á Suðurlandi. Er afli þar meiri að
magni til en á síðastl. verlíð. Aprílmánuður
varð reyndar Akurnesingum erfiður sem öðr-
um, cn fram til þess tíma bafði gengið þar all
vel. Frá áramótum til marzloka hafði sá bátur,
er oftast hafði róið, farið 53 róðra, og var há-
setablutur hans þá orðinn um 6000 kr., cn
meðalhlulur var þá talinn vera um 5000 kr.
Megnið af fiskinum er l'lntt út isað, en nokkuð
hraðfryst og soðið niður. í marzlok var búið að
bræða þar 092 tn. af I. flokks þorskalýsi. Bretar
hafa látið Fiskimjölsverksmiðjuna vinna úr
hausum af liski þeim, er þeir hafa keypt. í
aprílbyrjun hafði verksmiðjan unnið 300 smál.
af fiskimjöli, og á sama tíma höfðu verið fluttar
út frá Akranesi 0000 smál. af ísfiski fyrir um
2V< milljón kr.
Verstöðvarnar undir Jökli.
Þar hefur verið tregur afli yfirleitt, þó komu
nokkrir mjög sæmilegir róðrar eftir miðjan
mánuðinn. Megnið af fiski Ólafsvíkurbátanna
Framh. á 104. siðu.