Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1944, Blaðsíða 5

Ægir - 01.08.1944, Blaðsíða 5
Æ G I R 171 fiskinn jöfnum höndum og hann veiddist. Hinar gömlu, frægu, þrímöstruðu skonn- °i'tur, sem doríuveiðar voru stundaðar frá, C1’u nú allar úr siögunni. Þær hafa horfið fyrir hinum nýtízku togurum. 2. Fiskveiðar í Ermasundi og Norðursjó. I' í'akkar hafa mjög lítið stundað hotn- vörpuveiðar á þessum slóðum, síðan styrj- °ldin hófst. Þeir togafar frá Normandie, er stunduðu veiðar á þessum slóðum, voru tlestir gamlir og litlir eða svipaðir togur- um í FleeÞvood og Aberdeen. Skip frá hinum ýmsu fiskiveiðibæjum í Normandie stunda allmikið síld- og makríl- veiðar yfir vetrarmánuðina. Er eingöngu veitt í reknet og eru skip þau, sem þessar veiðar stunda, mjög svipuð skozklim og enskum reknetjabátum. Makrílveiðarnar gáfu að jafnaði betri arð en síldveiðarnar, enda var alltaf mikil eftirspurn el'tir ma- kril í Frakklandi. Grunnmiðaveiði var mikið stunduð ineð fi'am allri strönd Normandie, og voru það nær eingöngu vélbátar, er sinntu þeim veiðum. Aðal fiskveiðihæirnir í Nonnandie eru sem hér segir og hefst talningin á norðaust- ur horni þessa gamla héraðs. Allar tölu- legar upplýsingar og ýmislegt annað er miðað við ástandið eins og það var fyrir slríð. Við mynni Brecheárinnar er bærin Le Treport. Það cr vinsæll ferðamannastaður cg dvelur jafnan margt manna þar í sumar- leyfum sínum. í þessum bæ eru 40 smá- skip er stunda síld- og makrílveiðar, einnig 'eiða þau með línu á öðrum tímum árs. Um 20 milur vestur af Treport er horgin Hieppe. Þar eru 24000 ibúar. Borg þessi stendur við inynni Arquesárinnar og er þar rúingóð höfn, hæði fyrir flulninga- og fiskiskip. Saga Dieppehorgar er i órofa tengslum við sjóinn. Um eilt skeið þurftu sjófarend- ur þar ekki að etja kapp við aðra franska sjómenn en þá, sem bjuggu í Sainl Malo. Dieppeborg var heimkynni franskra Iand- Saint Malo er einn stœrsti /isknciðalxvr í Xorður- Frakklandi. Um þennan lne hefur vcrið barizt águr- lega á þessu sumri. könnuða á miðöldunum. Það voru sjó- menn frá Dieppe, sem fundu Gape Verde eyjarnar, og þeir voru meðal þeirra fyrstu frá Frakklandi, er byrjuðu að stunda veið- ar við Noreg, fsland og Nýfundnaiand. í Dieppe stóð vagga Jean Cousin, þess er fann Brazelíu 1488, hinnar frægu sjóhetju og flotaforingja Duquesne (1610—1688) og fjölda annara merkra franskra Sjófar- enda. Fiskimennirnir í Dieppe búa við austurhluta hafnarinnar. í hinum hlutum borgarinnar er mikið af skemmtidvalar- stöðum, og sækja þangað þúsundir ferða- langa á sumrum. — Dieppe er i 100 mílnu fjarlægð frá París og hefur höfuðborgin jafnan fengið mest af sínum fiski þaðan. Frá og með árinu 1830 varð Dieppe aðal liskihöfn Frakka og hélzt svo fram á síð- ustu ár; en nú er Boulogne talin þeirra mest. Eftir miðja síðustu öld færðust fisk- veiðar Diejqiehúa við Island og Nýfundna- land mjög i áukana. Árið 1933 var fiski- flotinn í Dieppe sem hér segir: Sextíu og einn togari (allir litlir), 19 stór mótorskip og 63 minni. Þessi floti stundaði aðallega veiðar í Ermasundi og sunnarlega í Norð- ursjó. A þessum flota voru um 800 fiski- menn. Um 18 mílur vestur af Die|ipe er Valerv — en Canx. Það er lítil liöfn höggvin i kalkberg. Hún var gerð á 12. öld, en síð- ustu hundrað árin heíur hún lílið verið notuð. Fyrir styrjöldina voru þar 20 litlir

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.