Ægir - 01.02.1947, Qupperneq 9
Æ G I R
39
Moray Firtli, enda þótt það sé fjörður, seni
verður utan landhelgi vegna víddar. Hon-
um var að nokkru leyti lokað fyrir hotn-
vörpuveiðum árið 1890 og að fullu 1892.
Rrezkir þegnar hlutu að lúla þessum lögum,
en árið 1895 fóru erlend skip að veiða í
Hrðinum og skeyttu ekki um bannið. Þótti
uú brezkum togaraeigendum súrt í brotið,
«ð sjá erlenda fiskimenn nýta mið, sem
þeim var sjálfum synjað um. Smábátaút-
vegurinn mótmælti ránveiðum útlendra
inanna á fiskistofni þeirra og kvörtuðu und-
un eyðileggingu þeirra á netjum og línum.
Málið var úrskurðað í hæstarétti Skot-
kmds árið 1906 (málið Mortensen móíi
I'eters). Þá úrskurðuðu 12 hæstaréttardóm-
nrar, með tilvísun til laga þeirra, sem
kveða á um lokun fjarðarins (The Herring
I'isliing (Scotland) Act, 1889), að í firðin-
nm skyldu allar botnvörpuveiðar vera
kannaðar, ún tillits til þess hverrar þjóðar
skipið væri. Hér var að vísu brezkum og
útlendum mönnum gert jafnhátt undir
liöfði, en fíretar telja sig eiga réit á að
akveða veiðiaðferðir á þessu svæði, hvort
•''Gin uni þegna fíretaveldis eða annara
þjóða er að ræða.
Hvert hugur margra Breta stefnir, má enn
Iremur marka af öðru máli, sem líka er
sprottið af erfiðleikum smábátaútvégsins í
Skotlandi, en hann rekur raunir sinar til
°f mikilla hotnvörpuveiða á miðum þar við
land. Vegna áskorana smábátaeigenda
voru árið 1895 gefin út lög (Sea Fisheries
Regulation (Scotland) Act), sem segja
lyrir um, að skozka veiðimálastjórnin
‘ Fishery fíoard of Scotland) geti bannað
botnvörpuveiðar innan 13 sjómílna frá
"iröndinni, ernla verði þctta viðurkennt og
álitið bindandi af þeim rikjum, sem eiga
idut að Norðursjávarsamningnum frá
1882. Bretar gerðu þó enga tilraun til þess
:,ð ná samþykki annarra þjóða um þetta,
enda munu þeir hafa óttazt líkar kröfur af
nnnarra þjóða hálfu, sem kæmu of mjög í
I*:>M við hagsmuni stórútgerðarinnar þar í
landi.
Af þessu má læra nokkuð. Skozku sjó-
mennirnir, sem allt sitt eiga undir veiðum á
sjálfs sín miðum, gera mjög líkar kröfur
og vér, og löggjafarvaldið hefur jafnvel
neyðzt til að talca tillit til þeirra. En hingað
til hafa hagsmunir brezku stórútgerðarinn-
ar setið í fvrirrúmi. Þrátt fyrir allt er
sennilega mörgum brezkum útgerðarmönn-
um ljóst, að fvrst og fremst verður að taka
lillit til hinna staðbundnu veiðiskipa (local
fisheries) og hagsmuna þeirra, sem byggja
afkomu sína á aflanum á sjálfs sin fiski-
miðum.
Bandaríkjamenn vinna að friðun íiski-
stofna og aukinni landhelgi.
A árunum fvrir slríð gerðu Bandaríkin
(jg Ivanada merkilega tilraun lil þess að
vernda fiskistofn gegn offiski. Hinar miklu
lúðuveiðar þessara þjóða í Kyrrahafi fóru
hraðminnkandi þrátt fyrir það að æ fleiri
skip sóttu þessar veiðar. Þá var gripið til
þess ráðs, að takmarka veiðina og mátti
ekki veiða meir en visst magn á hverju
svæði. Þrem árum eftir að þessi ákvæði voru
sett var auðséð, að stofninn var á batavegi,
og dettur nú engum í lnig að taka þar upp
ránveiðar að nýju.
Japanir fylgdu samt ekki þeirri stefnu
og juku sífellt veiðar sínar undan Ameriku-
ströndum. Voru stjórnarvöldum Banda-
rikjanna skefjalausar veiðar þeirra mikill
þyrnir í augum. Athugun var hafin á því
livernig hægt væri að vernda fiskveiði þegna
Bandaríkjanna. Harold Ickes, fyrrv. innan-
ríkisráðherra, skrifaði eftirfarandi uin þær
umræður:
„Roosevelt forseti lét sig þessi mál miklu
skipta. Hann hélt fram þeirri skoðun, að 3ja
mílna takmörkin væri orðin úrelt (ohso-
lete), þar eð þau hefðu ekki aðra réttar-
lega eða vísindalega stoð en þá, að þau voru
sett þegar ekki var hægt að skjóta úr fall-
byssum lengra en þrjár mílur. Forsetinn
komst á þá skoðun, að við ættum að reifa
það við Japana, jafnvel taka þá afstöðu, að
út frá Alaskaströndum væru 20 milur inn-
an landhelgistakmarka. Frá hans sjónar-
miði var hér um að ræða tryggingu okkar