Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1951, Blaðsíða 37

Ægir - 01.04.1951, Blaðsíða 37
°S fiski unnum í verksmiðju undanskildu, sem er vegið upp úr sjó.) Neyzla Danlands, kg Beitu- frysting, kg Sild og annar fiskur unninn i verksmiöju kg Samtals febr. 1951, kg Samtals jan.-febr. 1951, kg Samtals jan.-febr. 1950, kg Samtals jan.-febr. 1949 kg Nr 6 000 » )> 70 439 126 244 206 587 50 656 1 )) » )) 5 517 12 199 770 446 2 )) )) )) 706 1 253 735 1 732 3 )) )) )) 129 129 178 )) 4 300 )) )) 1 662 8 288 1 884 1 331 5 13 000 )) )) 91 058 183 561 125 143 175 972 6 )) » » 25 196 39 233 25 933 17 531 7 1 '5 356 » » 17 422 861 24 781 880 24 336 174 26 547 434 8 9t 496 )) )) 2 972 216 3 856 892 3 068 649 2 809 650 9 1 000 » )) 751 207 818 450 1 044 417 1 127 940 10 1 000 » » 452 345 801 939 814 515 1 316 318 11 6 000 )) )) 539 067 1 286 505 764 622 3 725 545 12 1 000 )) » 392 637 815 301 657 483 1 734 277 13 )) )) )) 146 123 182 550 362 033 189 217 14 )) )) » )) )) )) 637 900 15 )) )) 22 060 22 060 1 886 724 )) )) 16 298 352 » 22 060 22 893 223 » )) » 540 813 )) 1 886 724 » 34 801 148 » )) -oi 904 )) )) )) » 31 409 123 » 533 637 900 » )) » )) 38 335 949 eiga þeir 11, seni þeir fengu frá Bandaríkja- niönnuin. Yngsti gufutogari Þjóðverja heit- 11 »Hildesheim“, og var honum hleypt af sLokkunum 8. marz síðastl. í skipasmíða- stöð í Bremerhaven. Hann er 560 rúml. Hi úttó og rúmar 250 smál. af ísfiski. Tog- '•Uiflotinn í Vestur-Þýzkalandi skiptist nú P'Hinig eftir horgum. Bremerhaven 120, en þuð er stærsti fiskveiðibær á meginlandi -yi'ópu. Síðastl. ár bættist Bremerhaven 17 nyir togarar, en jafnmargir gamlir togarar 'oru i'ifnir. í Cuxhaven eru 56 togarar. >;ingað komu 11 nýir togarar 1950, en 22 feanilir voru rifnir. í Hamborg — Altona eiu 46 togarar. Þessar borgir fengu 10 nýja ogara síðastl. ár, en einn gamall var rif- inn. Kiel er vngsti togaraútgerðarbær í ^ýzkalandi. Þar eru nú 8 togarar, allir sniíðaðir eftir 1946. Útgerð og aflabrögá í Vest- firáingafjóráungi í marz—apríl. Patreksfjörður. 1 marzmánuði voru tveir bátar að veiðum og fengu reytingsafla, 3— 6 smál. í róðri. í marzmánaðarlok hafði Freyja farið 29 róðra og fengið 100 smál. og Skálaberg 25 róðra og aflað 94 smál. — í apríl voru 4 bátar að veiðum og var afli rýr. Tveir aflahæstu bátarnir fengu 55 smál. hvor þeirra í 16 róðrum, en þar af voru 15 smál. steinbítur. Tálknafjörður. Einn vélbátur var gerður út þaðan í vetur. I marzmánuði var bæri- leg veiði, eða um 70 smál. i 16 róðrum. —• Hins vegar var mjög lítill afli í apríl, einungis 50 smál. í 16 róðrum. Bildudalur. Tveir bátar hafa verið þar að veiðum. I marzmánuði var góður afli, oftast 5 smál. í róðri, en mestur nær 10 smál. Hvor þeirra aflaði 80 smál. í 15 sjó-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.