Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1962, Síða 3

Ægir - 01.04.1962, Síða 3
Æ G I R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 55. árg. Reykjavík, 1. apríl 1962 Nr. 6 Útgerð og allabrögð SUÐUR- og SUÐVESTURLAND (Afli miðaður við óslægt). 1.—15. marz. Homafjörður. Þaðan reru 8 bátar með íínu, en auk þess lögðu 12 handfærabátar Lar afla á land á tímabilinu; voru það flest aðkomubátar frá Austfjörðum. Afl- iun á tímabilinu varð 1025 lestir, þar af vur afli línubátanna 619 lestir í 93 róðr- Um, en afli handfærabátanna 406 lestir. Mestur afli í róðri á línubát varð 13. nrarz hjá Gissuri hvíta, 19 lestir, en mest- an afla í róðri af handfærabátunum fékk m.s. Þorsteinn 15. marz, 20 lestir. Gæftir voru góðar. Aflahæstu línubátar á tíma- bilinu vöru: ^issur hvíti ... með 111 lestir í 11 róðrum Ólafur Tryggvason — 99 — - 12 — Hvanney .......... — 97 — - 12 — Aflahæstu handfærabátar á tímabilinu voru: Dröfn (Norðfirði) með 82 lestir í 12 róðrum Þorsteinn ........ — 65 — - 10 — Vestmannaeyjar. Þaðan reru 94 bátar með línu,, net og handfæri, þar af voru 8 bátar með handfæri, 16 bátar með línu °& 70 með net. Gæftir voru góðar og al- mennt famir 10—11 róðrar, en flest 13. Aflinn á tímabilinu varð 5718 lestir, að- allega veiddur í net. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Kristbjörg ...... með 163 lestir í 11 róðrum Snæfugl .......... — 136 — - 13 — Leó .............. — 130 — - 12 — Heildaraflinn það sem af er vertíðar er nú 12.000 lestir. Aflahæstu bátar eru: Halkion ........... með 305 lestir í 39 róðrum Stígandi .......... — 301 lest - 34 — Stokkseyri. Þaðan reru 4 bátar með net, tveir þeirra voru fyrstu daga mán- aðarins með línu. Gæftir voru góðar. Afl- inn á tímabilinu varð 156 lestir í 40 róðr- um. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Hólmsteinn ....... með 68 lestir í 13 róðrum Hásteinn ......... — 46 — - 11 — Eyrarbakki. Þaðan reru 3 bátar með net og voru gæftir góðar. Aflinn á tíma- bilinu varð 139 lestir í 29 róðrum. Afla- hæstu bátar voru: Öðlingur .......... með 55 lestir í 9 róðrum Jóhann Þorkelsson — 46 —■ - 9 — Þorlákshöfn. Þaðan reru 8 bátar með net og línu. Gæftir voru góðar. Aflinn á tímabilinu varð 543 lestir í 80 róðrum, þar af var afli á línu 114 lestir í 20 róðr- um. Mestan afla í róðri fékk ms. Krist- ján Hálfdans í net þ. 15. marz, 14,2 lest- ir. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Þorlákur II........ með 107 lestir í 12 róSnun Friðrik SigurSsson — 101 lest - 13 — Klængur ............ — 88 lestir - 12 — Grindavík. Þaðan reru 24 bátar með línu og net, gæftir voru góðar og voru flest farnir 13 róðrar. Aflinn í tímabil- inu varð 2035 lestir í 262 róðrum, þar af var afli í net 1347 lestir í 159 róðrum, en

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.