Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1962, Blaðsíða 9

Ægir - 01.04.1962, Blaðsíða 9
ÆGIR 123 ar þessi mynd af sjávarútveginum liggur fyrir, þarf að athuga hana ásamt sams konar upplýsingum úr landbúnaði, iðn- aði o. fl., því að margir þættir eru öllum atvinnuvegum sameiginlegir. Af þessari heildarmynd geta einstakl- mgar og félög dregið sínar ályktanir og ríkisstjórn og stjórn peningamála mynd- að sér skoðun á því, hvernig framkvæmd- um skuli hagað, án þess að óhófleg þenzla myndist í efnahagslífinu. Jafn- ft'amt skapast auknir möguleikar á því að meta og vega viðfangsefnin. FISKAFLINN Heildaraflinn s. 1. ár nam 635.189 lest- um borið saman við 513.850 árið áður. Aukningin er 23,6%. Þess skyldi gætt í þessu sambandi, að síld er vegin heil, svo °g krabbadýr, en aðrar fisktegundir stegðar ,með haus. Línurit I sýnir þorsk- aHa báta og togara eftir mánuðum. Tafla I sýnir heildaraflann sundurliðaðan eftir fisktegundum og tafla II sýnir hlutdeild hinna ýmsu tegunda í heildaraflanum. Þorskv eiðarnar. A. Bátar. Þátttaka í vetrarvertíðinni var svipuð og árið áður. Samkvæmt töflu Hl tóku 554 þiljaðir bátar af öllum stærð- um þátt í vertíðinni samanborið við 525 háta árið áður. Af þessum fjölda stund- uðu 459 bátar róðra á svæðinu frá Nes- haupstað að Súðavík (sbr. 13. og 14. tbl. s- árg.). Bátar, 12 br. rúml. og stærri á þsssu svæði, voru 438 samanborið við 446 árið áður. Vertíðarafli bátaflotans nam samtals 153.824 lestum samanborið við 190.865 apð áður. Um síldveiðarnar verður rætt síðar. Aflinn á vertíðinni var 65,6% heildaraflans annars en síldar og krabba- áýi'a, en var 73,1% árið áður. Af vertíð- araflanum bárust 141.830 lestir á land á svæðinu frá Hornafirði að Djúpi eða “2,2%. Á árinu 1960 voru sömu tölur TAFLA I. Heildarafli, sundurliðaður eftir tegundum. Bátaf. Togaraf. Samtals 1961: kg. kg. kg. Þorskur .... 164.644.101 28.485.906 193.130.007 Ýsa ........... 33.252.895 7.835.259 41.088.154 Ufsi ........... 5.198.713 6.648.134 11.846.847 Langa ....... 4.465.747 714.572 5.180.319 Steinbítur .. 10.610.225 1.182.798 11.793.023 Keila .......... 4.902.091 167.405 5.069.496 Karfi .......... 1.255.442 25.707.366 26.962.803 LúSa ........... 1.213.717 486.706 1.700.423 Skarkoli ... 4.082.704 320.875 4.403.579 Þykkvalúra . 1.447.799 51.853 1.499.652 Langlúra .. 643.954 37.624 681.578 Stórkjafta . 81.104 13.492 94.596 Sandkoli ... 40.789 11.538 52.327 Skata ............ 319.282 105.152 424.434 Kolkrabbi .. 35.704 35.704 ÓsundurliðaS 1.974.472 465.507 2.439.979 Samtals kg. 234.168.739 72,234.187 306.402.926 Síld ......... 325.767.724 143.595 325.911.319 Iiumar .... 1.490.107 1.490.107 Rækja .......... 1.385.083 1.385.083 Heildarafli . 562.811.653 72.377.782 635.189.435 1960: Þorska. samt. 261.179.688 112.815.721 373.995.409 Síld ....... 135.578.533 859.030 136.437.563 Krabbadýr . 3.417.050 130 3.417.181 Heildarafli 400.175.272 113.674.881 513.850.153 TAFLA II. Hlutdeild einstakra fisktegunda í heildaraflanum. 1961 1960 1959 Lestir % Lestir % Lestir % Þorskur 193.130 30.4 243.396 47.4 232.052 40.9 Ýsa 41.088 6.5 33.716 6.5 18.704 3.3 Ufsi 11.847 1.9 10.236 2.0 12.008 2.1 Steinbítur 11.793 1.9 8.629 1.7 8.745 1.5 Karfi 26.963 4.2 55.859 10.9 99.329 17.5 Síld 325.911 51.3 136.438 26.5 182.887 32.3 Flatfiskur 8.432 1.3 6.430 1.2 2.985 0.5 Krabbadýr 2 875 0.4 3.417 0.7 2.734 0.5 Annað 13.150 2.1 15.729 3.1 7.697 1.4 Samtals 635.189 100.0 513.850 100.0 567.141 100.0

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.