Ægir - 01.04.1962, Blaðsíða 10
124
ÆGIR
171 þúsund lestir eða um 90%. Ársafli
bátaflotans var 234.169 lestir, en 261.180
lestir árið áður. Sem fyrr segir, gengu
sumar- og haustveiðar vel og vógu að
töluverðu leyti upp minni vertíðarafla.
Sennilega birtist skýrsla um árangur
dragnótaveiðanna í einhverju næsta tbl.
B. Togararnir. Afli togaranna var mjög
rýr, einungis 72.378 lestir, en var 113.675
lestir árið áður og 199.145 lestir á árinu
1958. Allar tölur miðast við slægðan fisk
með haus. Verulegum hluta togaraaflans
var landað erlendis — sbr. töflur IV og
VI, og var verðlag þar yfirleitt hagstætt.
Nánari upplýsingar um útgerð togaranna
verða væntanlega birtar í næsta tbl. Ægis.
TAFLA III.
Þátttaka báta í vetrarvertíð 1961.
StærS bátanna br.rúmlestir og fjöldi.
Ci O
T—1 O O rH
1 l T 1 o 1 S
Afli lestir Þ Tþ rH o tH <M c3 UO
0—49 38 30 2 70
50—99 27 34 4 1 l 67
100—149 6 26 12 2 3 49
150—199 20 21 2 3 46
200—249 15 27 7 4 1 54
250—299 10 15 7 6 2 40
300—349 4 19 13 7 3 46
350—399 8 21 9 6 2 46
400—449 1 14 5 13 33
450—499 16 3 5 1 25
500—549 2 12 6 2 1 23
550—599 6 8 5 19
600—649 1 4 6 3 14
650—699 5 3 1 9
700—749 2 1 3
750—799 1 r 1 3
800—849 1 2 1 4
850—899 1 2 3
900—949
950—999
1000—1049
Alls 71 151 181 74 64 13 554
ÞORSKAFL ÍNNÍHVERJUM MANUÐÍ
.1961 'og 1960
Altt áríb
iooo Togarar
Hagnýting þorskaflans.
Töflur V—XII sýna skiptingu fiskafl-
ans á verkunaraðferðir eftir tegundum.
Eftirfarandi tölur sýna hlutfallslegan
samanburð á verkunaraðferðum:
1961 1960 1959
% % %
Isvarinn fiskur . 10.8 7.4 3.5
Til frystingar . . . 47.3 53.5 61.9
Til hoi'zlu 15.0 11.8
Til söltunar 22.5 20.0 18.2
I mjölvinnslu ... 1.2 1.8 2.8
AnnaS og til innanl noyzlu 2.7 2.3 1.8
SílcLaraflinn og hagnýting hans.
Tafla V gefur nánari upplýsingar um
síldaraflann og skiptingu hans á verkun-