Ægir - 01.04.1962, Page 11
ÆGIR
125
TAPLA IV.
-1. Landanir ísl. skipa í erlendum höfnum.
BRETLAND.
Togarar.
tí .þ S <£ H s .3
cá r£ s ^ :o ÍO . g Æ
Ár Fjöldi sölufer Magn lestir Meðall í söluf. > Þh 'S i_i o a M <rO s p.
1961 84 12.5631) 150 99.805 7.94
!960 59 9.652 164 64.371 6.67
1959 29 4.543 157 31.937 7.03
1961 Bátar og togskip.
88 3.4352 3) 39 35.207 10.25
1960 1 83 83 511 6.16
1959 9 451 50 3.423 7.59
SAMBANDSLÝÐVELDIÐ ÞÝZKALAND
1961 143 Togarar. 21.550») 151 130.609 6.06
1960 137 16.166 118 93.795 5.80
1959 57 8.569 152 52.309 6.04
1961 40 Bátar og togskip. 2.088 52 14.224 6.81
1960 41 2.428 59 13.619 5.61
1959 3 208 69 960 4.62
1961 1 HOLLAND Togskip. 91 91 59 0.65
1961 2 SVlÞJÓÐ Bátar. 80 40 601 7.50
B. Fyrirfram ákveðnar sölur erlendis.
ENGLAND
Bátar.
1961 9 298 33 3.471 11.65
Erlend leiguskip.
1961 1 204 ) 20 136 6.56 :
1) Þar af frosinn fiskur 200 lestir fyrir 1900
þús. kr.
“) Þar of frosinn fiskur 4 lestir fyrir 36 þús.
kr.
3) Þar af síld 5084 lestir fyrir 25.933 þús kr.
og frosinn fiskur 9 lestir fyrir 54 þús. kr.
4) Aflanum landaö í Danmörku.
ÞORSKAF LINN
sundurlibabur eftir he/ztu verkunarabferbum
AHt arib
Hratfi: Söltun Htrzla /sfitkur
/OOO
Smá/.
Línurit 11,
araðferðir. Síldaraflinn nam alls 325.911
lestum og hefur aldrei verið meiri. Á
árinu 1960 veiddust 135.578 lestir. Nær
allur síldaraflinn var tekinn með heii)i-
nót. — Sumarveiðarnar norðanlands og
austan gengu óvenjuvel. Fyrstu bátarnir
voru komnir á miðin skömmu fyrir miðj-
an júní. Fyrsta síldin veiddist í Reykja-
fjarðarál hinn 13. júní. Teljandi veiði
varð samt ekki fyrr en um og eftir 20.
júní. Þátttaka í veiðum var mikil, alls
220 skip, en 258 skip tóku þátt í veiðun-
um árið áður. Nánari upplýsingar um
gang veiðanna og aflamagn einstakra
skipa er að finna í 12.—15. tbl. s. 1. árs
og í 21. tbl.