Ægir - 01.04.1962, Side 12
126
ÆGIR
Þá bar það til tíðinda, að allgóð síld-
veiði var við Suðvesturland á tímabilinu
janúar/júní á s. 1. ári. Veiddust alls
36.245 lestir. U,m 58 bátar tóku þátt í
veiðum, þegar mest var og voru allirmeð
hringnót. Telja má þessar veiðar beint
framhald af síldveiðum með hringnót,
sem hófust haustið 1960. S. 1. haust var
TAFLA V.
Heildarafli, sundurliðaður eftir verkunaraðferðum
Bátaf. Togaraf. Samtals
I. Þorskafli kg. kg. kg.
Isfiskur 5.447.686 27.666.993 33.114.679
Frysting ... 116.611.965 28.177.383 144.789.348
Herzla .... 38.330.210 9.252.689 47.582.899
Niðursuða .. 0
Söltun 64.141.541 4.677.365 68.818.906
Mjölvinnsla . 2.035.114 1.673.228 3.708.342
Innanl. neyzla 7.602.223 786.529 8.388.752
Samtals kg. 234.168.739 72.234.187 306.402.926
II. Síldarafli:
ísun ........... 6.764.986 32.200 6.797.186
Frysting ... 25.209.472 49.700 25.259.172
Söltun ........ 68.006.781 61.695 68.068.476
Bræösla .... 225.672.8851) 225.672,885
Niðursuða . 113.600 113.600
Samtals kg. 325.767.724 143.595 325.911.319
III. Krabbadýraafli:
Frysting ... 2.552.185 2.552.185
Niðursuða 323.005 323.005
Samtals kg. 2.875.190 2.875.190
IV. Heildarafli:
Þorskafli .. 234.168.739 72.234.187 306.402.926
Síldarafli .. 325.767.724 143.595 325.911.319
Ivrabbad.afli 2.875.190 2.875.190
Samtals kg. 562.811.653 72.377.782 635.189.435
J) Hér af selt í útflutningsskip: 1.365:120 kg.
og ágæt veiði við Suðvesturland. Alls
öfluðu 108 skip 72.003 lestir frá því í
októberbyrjun og til áramóta. Veiðarnar
hófust fyrir alvöru síðari hluta október.
Hagnýting síldaraflans var sem hér
segir:
1. Vetrar- og vorsíldveiðar.
(jan./júní).
í bræðslu I salt I frystingu Útfl. ísað
mál upps. tn. uppm. tn. uppm. tn.
1961 144.019 44.223 85.624 43.457
1960 - 1.001 577 1.249 5.617
2. Sumarsíldveiðar.
1961 1.188.685 363.741 23.740
1960 697.928 127.404 22.161 834
3. Haustsíldveiðar.
1961 301.389 91.948 140.328 24.515
1960 69.084 34.327 75.549 12.676
TAFLA VI.
Isfiskur.
Bátaf. Togaraf. Samtals
1961: kg- kg- kg.
Þorskur 901.860 11.852.973 12.754.833
Ýsa 2.360.433 4.905.302 7.265.735
Ufsi 66.602 4.181.817 4.248.419
Langa 168.223 468.142 636.365
Steinbítur 31.511 610.083 641.594
Keila 73.788 116.228 190.016
Karfi 27.542 4.402.670 4.430.212
Lúða ...... 154.797 336.698 491.495
Skarkoli .. . 805.299 241.757 1.047.056
Þykkvalúra 710.205 51.123 761.328
Langlúra 25.653 34.424 60.077
Stórkjafta . 14.455 13.492 27.947
Sandkoli ... 1.771 11.538 13.309
Skata 21.722 91.337 113.059
Ósundurliðað 83.825 349.409 433.234
Samt.als kg. 5.447.686 27.666.993 33.114.679
Síld 6.764.986 32.200 6.797.186
Heildarafli 12.212.672 27.699.193 39.911.865
1960:
Þorskafli 2.853.256 24.930.932 27.784.188
Síld ....... 535.789 750.460 1.286.258
Heildarafli 3.389.054 25.681.392 29.070.446