Ægir - 01.02.1963, Blaðsíða 3
Æ G I R
RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS
56. árg. Reykjavík 1. febrúar 1963 Nr. 2
IJtgerð og allabrögð
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
1.—16. jan. 1963.
(Afli óslægður).
Hornafjörður. Þaðan hófu 6 bátar róðra
Weð línu fyrstu dagana í janúar. Gæftir
voru góðar og nam afli bátanna 409 lest-
í 50 róðrum yfir tímabilið. Aflahæst-
Ur yar ms. Ólafur Tryggvason með 107
lestir í 12 róðrum.
Vestmannaeyjar. Þaðan hafa 33 bátar
byrjað veiðar, þar af eru 30 bátar með
línu, en 3 bátar með fiskitroll, auk þess
eru 15 bátar, sem stunda áfram síldveið-
ur með herpinót og einnig róa 4—5 trillu-
bátar með línu. Afli hefur verið allsæmi-
legur hjá línubátum eða allt að 12 lestir
i róðri en afli í botnvörpuna hefur verið
a_ð jafnaði 5—6 lestir á dag. Aflinn á
thnabilinu var um 1500 lestir í 240 róðr-
um.
Stokkseyri. Þaðan hafa 4 bátar byrjað
yóðra með línu, hafa þeir farið 7 róðra
a tímabilinu og aflað 24 lestir. Aflahæst-
Ur var ms. Hólmsteinn með 7 lestir í 3
roðrum.
Eyrarbakki. Þaðan hafa 2 bátar byrjað
veiðar, er annar þeirra með línu, en hinn
uieð botnvörpu. Aflinn á tímabilinu var
)eslir í 16 róðrum, þar af hefur ms.
Gðlingur (lína) aflað 48 lestir í 13 róðrum.
Þorlákshöfn. Þaðan hafa 4 bátar hafið
oðaveiði og var afli þein’a á tímabilinu
0 lestir í 18 róðrum. Aflahæstur var ms.
yiðrik Sigurðsson með 39 lestir í 10
roðrum.
Grindavík. Þar hófst vertíð 2. janúar
og voru 14 bátar byrjaðir veiðar með línu
á tímabilinu. Gæftir voru ágætar. Afl-
inn á tímabilinu varð 582 lestir í 83 róðr-
um. Mestan afla í róðri fékk ms. Þór-
katla þann 12. janúar 13 lestir. Aflahæstu
bátar á tímabilinu voru: Ólafur með 61
lest í 13 róðrum, Baldvin Þorvaldsson með
58 lestir í 9 róðrum, Guðjón Einarsson
með 58 lestir í 10 róðrum, Sæfaxi með 56
lestir í 7 róðrum.
Sandgeröi. Þar hófst vertíð 2. jan. og
voru 10 bátar byrjaðir lóðaveiði. Gæftir
voru ágætar, voru alls farnir 86 róðrar
og varð aflinn í þeim 640 lestir. Mestan
afla í róðri fékk ms. Pétur Jónsson þann
12. janúar 18,1 lest. Aflahæstu bátar á
tímabilinu voru: Gylfi II með 97 lestir
í 11 róðrum, Hrönn II með 89 lestir í 11
róðrum, Muninn III með 86 lestir í 9 róðr-
um.
Keflavík. Þaðan hafa 24 bátar hafið
lóðaveiði og byrjuðu 12 bátar 2. janúar.
Gæftir hafa verið mjög góðar. Aflinn á
tímabilinu varð 1299 lestir í 218 róðrum.
Mestan afla í róðri fékk ms. Fram þann
11/1 12,3 lestir. Aflahæstu bátar á tíma-
bilinu voru: Baldur KE með 94 lestir í
12 róðrum, Heimir með 89 lestir í 12 róðr-
um, Gunnar Hámundarson með 87 lestir
í 11 róðrum, Bjarmi EA með 82 lestir í
9 róðrum, Gunnfaxi með 79 lestir í 11
róðrum.
Vogar. Þaðan hefur 1 bátur ms. Ágúst