Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1963, Page 13

Ægir - 01.04.1963, Page 13
ÆGIR 115 Frá verðlagsráði sjávarútvegsins i$>--------------------------------------——< t Lágrriarlcsverð á karfa og rækju. Með tilvísun til laga nr. 97 frá 18. desember 1961, um verðlagsráð sjávarútvegsins, hefur lág- Warksverð á eftirtöldum fisktegundum verið á- kveðið og skal það gilda frá og með deginum í til og með 31. desember 1963. Karfi, nothæfur til frystingar, hvert kg . kr. 2,99 Kækja (óskelflett) í vinnsluhæfu ástandi °S ekki smærri en svo, að 350 stykki fari í hvert kg ......................... — 4,50 Verðið er miðað við, að seljendur afhendi fisk- 'nn á flutningstæki við skipshlið. Reykjavík, 8. marz, 1963. VITAMÁL 4>------------------------------<© iVí’. io. Austfirðir. Dalatangi radíóviti. tónustutíma breytt. ^jónustutíma radíóvitans á Dalatanga Kefur verið breytt þannig, að vitinn send- lr nú stöðugt allan sólarhringinn. Kallmerki: Ð. A. Öldutíðni: 305.7 krið/s. Vitaskrá bls. 71. Nr, ii' Suðvesturland. Hvalsnes. adíóvita breytt. Staður. 63°59'05" n.br.. 22°44'09" v.lg. lnn 25. október 1962 verður hætt starf- ræks!u radíóleiðarvitans á Hvalsnesi. Frá Sarnn tíma verður starfræktur venjulegur ' adíóviti á sama stað. Kallmerki: K F. Öldutíðni: 310.3 krið/s. Heimild: Flugvallastjóri. Vitaskrá: Hls. 68. Norðurland. Kópasker. Dufl. otaður: 66°17'47" n.br., 16°26'51" v.lg. Á of- ftnefndum stað á Kópaskeri við Axarfjörð hef- verið lagt út svörtu, kúlulaga dufli með stöng PP ur miðju. Duflið er haft á bakborða, þegar s»elt er að bryggju. öjokort nr. 11 0g 61. Leiðsögubók II: Bls. 59. Vitaskrá: Bls. 79. Nr. 15. Austfirðir. Breiðdalsvik. Ljósdufl. Upp- lýsingar um legumerki. 1. Á Breiðdalsvík hefur verið lagt út ljósdufli, er sýnir hvítt leiftur á 1 sek. bili. Staður: 250° 318 m frá Selnesvita (64°47'07" n.br., 14“00'40" v.lg.). 2. Legumerki er olíugeymir á miðju Selnesi, sem ber í Selnesvita í 020° stefnu. Sjókort: Nr. 73 og 74. Leiðsögubók III: Bls. 33. Vitaskrá: Bls. 50 og 81. Nr. 16. Vestfirðir. Tálknafjörður. Dufl. I sundinu sunnan Sveinseyrartanga hefur verið lagt út svörtu, kúlulaga dufli með stöng upp úr miðju. Duflið er haft á bakborða, þegar siglt er inn sundið. Vitaskrá: Bls. 76. Leiðsögubók I: Bls. 63. Nr. 1. Suðvesturland. Grindavík. Leiðar- merkjum breytt. Staður: 63° 50' n.br., 22° 26' v.lg. 1) Mið-leiðarmerki (Snúningur) eru tvö stál- grindamöstur með þríhymdum toppmerkj- um, sem bera saman i 337° stefnu. Fremra merkið er 271° 490 m frá hafnarvitanum (63° 50'13" n.br., 22°25'32" v.lg.) og fjarlægð milli merkjanna 61 m. I merkjunum er komið fyrir stöðugum grænum Ijósum, en til vara eru leiftrandi ljós. 2) Innri-leiðarmerki (Ósmerki) eru tveir staur- ar með þríhyrndum toppmerkjum, sem bera saman í 004° stefnu og leiða inn á Hópið eft- ir dýpkaðri rás. Fremra merkið er 227,5° 520 m frá hafnarvitanum og fjarlægð milli merkj- anna 62 m. Stöðugum rauðum ljósum er kom- ið fyrir í merkjunum, en til vara eru leiftrandi ljós. Sjókort: Nr. 7. Leiðsögubók III: Bls. 70. Vita- skrá: Bls. 60, 83. Nr. 2. Norðurland. Haganesvik. Nýtt vita- Ijós. Staður: 66° 04,3' n.br., 19° 08,1' v.lg. Við fremri leiðarmerkjavörðuna á Haganesvík hefur verið komið fyrir vitaljósi, er sýnir hvítt, rautt og grænt leiftur á 5 sek. bili. Sjónlengd: 8.0 sjóm. Ljóshorn Eautt f. N. 136° Hvítt 133y2°—136°. Grænt f. S. 133%°. Sjókort: Nr. 61. Leiðsögubók II: Bls. 44. Vita- skrá: Bls. 34.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.