Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1965, Blaðsíða 5

Ægir - 01.06.1965, Blaðsíða 5
ÆGIR 175 Vogar: Þaðan réru B bátar með net. Afl- inn á tímabilinu varð 132 lestir í 13 róðr- um, aflahæsti bátur á tímabilinu varð m.s. Ágúst Guðmundsson II með 88 lestir í 7 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni varð 1.537 lestir í 164 róðrum, en var í fyrra 1.973 lestir í 255 róðrum hjá 3 bátum. Aflahæsti bátur á vertíðinni var m.s. Ágúst Guðmundsson með 817 lestir í 84 i'óðrum. Hafnarfjörður: Þaðan réru 15 bátar með net, aflinn á tímabilinu varð 530 lestir í 69 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Blíðfari með 88 lestir í 6 róðrum Ingvar Guðjónsson — 57 — - 5 — Heildaraflinn á vertíðinni varð 5.960 lestir hjá 16 bátum í 675 róðrum, en var í fyrra 13.765 lestir hjá 26 bátum. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Loftur Baldvinsson með 740 lestir í 40 róðrum Reykjanes — 657 — - 67 — Skipstjóri á m.s. Lofti Baldvinssyni var Gunnar Arason, Dalvík. Reykjavík: Þaðan réru 66 bátar, þar af voru 44 með net, 16 með nót, 2 með hand- færi og 4 með troll. Aflinn varð um 2.850 lestir, þar af var afli netjabáta 1.995 lest- ir í 224 róðrum og afli nótabáta 722 lestir í 54 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Ásþór með 105 lestir í 5 róðrum Björn Jónsson — 100 — - 9 — Haukur — 89 — - 5 — Heildaraflinn á vertíðinni varð um 31.500 lestir hjá 87 bátum, en var í fyrra um 32.750 lestir hjá 65 bátum. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Þorsteinn með 910 lestir í 40 róðrum (nót) Ásþór — 898 — - 42 — (net) Helga — 793 — - 48 — n. og n. Skipstjóri á m.s. Þorsteini var Eggert Gíslason, Garði. Akranes: Þaðan reri 21 bátur, þar af voru 18 bátar með net, en 3 með nót. Afl- inn á tímabilinu varð 726 lestir í 75 róðr- um. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Sigurborg með 76 lestir í 6 róðrum (net) Sigurfari — 65 — - 5 — — Heildaraflinn á vertíðinni varð 8.894 lestir í 881 róðri, en var í fyrra 13.405 lestir í 1.255 róðrum hjá 20 bátum. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Sólfari með 999 lestir í 47 róðrum Sigurborg — 609 — - 44 — Anna — 593 — - 53 — Skipstjóri á m.s. Sólfara var Þórður Óskarsson. Rif: Þaðan réru 9 bátar með net. Aflinn á tímabilinu varð 168 lestir í 24 róðrum. Aflahæsti bátur á tímabilinu var m.s. Skarðsvík með 55 lestir í 7 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni varð 5.862 lestir í 562 róðrum, en var í fyrra 4.113 lestir í 385 róðrum hjá 6 bátum. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Skarðsvík með 1.032 lestir í 78 róðrum Hamar — 1.014 — - 86 — Skipstjóri á m.s. Skarðsvík var Björn Ásgeirsson. Óla fsvík: Þaðan réru 16 bátar með net, aflinn á tímabilinu varð 247 lestir í 54 róðrum. Aflahæsti bátur á tímabilinu var Stapa- fell með 50 lestir í 5 róðrum. Heildaraflinn á vertíðinni varð 8.545 lestir í 902 róðrum hjá 16 bátum, en var í fyrra 8.410 lestir í 766 róðrum hjá 11 bát- um. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: Stapafell með 1.135 lestir í 70 róðrum Jón Jónsson — 1.008 — - 78 — Skipstjóri á m.s. Stapafelli var Guð- mundur Kristjánsson. Grundarfjör&ur: Þaðan réru 8 bátar með net. Aflinn á tímabilinu varð 186 lest- ir í 35 róðrum.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.