Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1965, Blaðsíða 13

Ægir - 01.07.1965, Blaðsíða 13
ÆGIR 211 HAGNÝTING FISKAFLANS 1964 Hér á eftir eru birtar skýrslur um hag- nýtingu fiskaflans 1964. Þess skal getið að nokkur munur er á magntölum í þessari skýrslu og tölum þeim, sem birtast mán- aðarlega í Ægi og stafar það af því, að ýmsar fiskverkunarstöðvar trassa að senda skýrslur á tilskildum tíma og einnig er mismunurinn vegna leiðréttinga á skýrslum vinnslustöðva. Meðfylgjandi skýrsla er því eins rétt og nokkur kostur er á. Þess skal að lokum getið, að miðað er við óslægðan fisk (upp úr sjó), þó er ís- fiskur (bæði síld o. fl.) skráður í því ástandi sem honum er landað erlendis. Einnig skal þess getið, að afli togarans Narfa, sem landað var ýmis sl., ósl. og sl. og hausuðum, er talinn með ísfiski. VERSTÖÐVAR Til fryslingar smál. ósl. Til söltunar smál. ósl. Til herzlu smál. ósl. 77/ mjöl- vinnslu smál. ósl. Til inni neyzlu smál. ósl. Samlals 1964 ósl. Samtals 1963 ósl. HORNAFJÖRÐUR: Bátafiskur 3.230 1.326 442 300 61 5.359 4.719 Humar (upp úr sjó) 125 — — — — 125 194 VESTMANNAEYJAR: Bátafiskur 28.466 21.027 4.660 70 236 54.459 45.730 Humar (upp úr sjó) 442 — — — — 442 685 Síld (upp úr sjó) 4.522 — — 50.406 — 54.928 28.740 Loðna (upp úr sjó) 23 ‘ 1.433 — — 1.456 156 Togarafiskur — — — — — — 46 STOKKSEYRI: Bátafiskur 1.413 882 369 69 230 2.963 2.323 Humar (upp úr sjó) 102 — — — — 102 118 EYRARBAKKI: Bátafiskur 724 855 243 41 87 1.950 1.684 Humar (upp úr sjó) 78 — — — — 78 152 ÞORLÁKSHÖFN/SELFOSS: Bátafiskur 4.349 3.250 750 6 361 8.716 6.653 Humar (upp úr sjó) 126 — — — — 126 283 Síld (upp úr sjó) 86 — — — — 86 — Togarafiskur — — — — — — 21 GRINDAVÍK: Bátafiskur 4.863 10.395 5.244 60 140 20.702 17.395 Humar (upp úr sjó) 129 — — — — 129 279 Síld (upp úr sjó) 131 160 — 4.191 — 4.482 3.296 HAFNIR: Bátafiskur 386 209 — 3 — 598 153 Síld (upp úr sjó) 537 — — — — 537 1.121 Loðna (upp úr sjó) 104 — — — — 104 164 SANDGERÐI: Bátafiskur 6.096 4.061 2.509 236 141 13.043 9.497 Humar (upp úr sjó) 79 — — — — 79 55 Sild (upp úr sjó) 880 136 — 2.255 — 3.271 6.197 Loðna (upp úr sjó) — — — 2.049 — 2.049 623 Togarafiskur — — — — — 13

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.